Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1961, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.05.1961, Blaðsíða 46
Er kirkjan að undirrita dauðadóm sinn? PrESTAR tala um þörfina á að fylla kirkjurnar af fólki, — fáir aðrir. Það er ósköp tómlegt að predika yfir auðum sætum. Er nokkur þörf á að fylla kirkjurnar? Nei, ekki nema því aðeins, að þangað sé eittlivað að sækja. Svo er ekki, nema fagnaðarerindi sé þar hoðað. Að öðrum kosti eru kirkjur ekki liús Guðs. Það er of sjaldgæft í dag, að menn verði lieilir fyrir trú sína. Því eru svo fáir lieilir, svo fátt um fullorðið fólk og svo margir stórir drengir, sem leika sér á hílum, — já, og líka að geimförum. Árin, sem áttu að vera manndómsár, fara í barna- hrek. Enginn verður heiR nema fvrir trú sína. Stórir strákar vilja tala fyrir mörgu fólki — lielzt troðfuRri kirkju. FuRorðinn maður veit, að sá, sem er trúr hinu bezta í sjálfum sér, er sæR, þó að ytri aðdáun bresti: „SæRr eruð þér, þá er menn atyrða yður og ofsækja og tala ljúgandi aRt iRt um yður mín vegna“. Orð meistarans liljóma gegn um nið aldanna. Kirkja Krists getur ekki undirritað neinn dauðadóm yfir sjálfri sér. Hún er Guðsríkið, sem Jesús frá Nazaret vitnaði um, eilífðin í hrjóstum mannanna, já, í þínu eigin brjósti, livort heldur þú vakir eða sefur. „Guðsríkið er hið innra með yður“. Kærleikurinn býr í hjörtum, ekki í húsum úr tré eða steini. Sú stofnun, sem á að boða fátækum fagnaðareriiuli verður (sem betur fer) sjálfdauð, ef hún bregzt lilutverki sínu, ef liún tek- ur að boða játningar í stað fagnaðarerindisins og treystir meira á fjárveitingar, guðfræði og auglýsingar en á undur upprisunn- ar. Þegar kirkja mannanna hýður steina fyrir brauð, á liún ekkert erindi til fátækra, ekkert fagnaðarerindi. Þegar andRt

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.