Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1961, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.05.1961, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 237 r--------------------------------------------------■> Innlendar fréttir v.______________________________________________J Hjónin Katrín GuSlaugsdóttir og Gísli Arnkelsson voru vígiV kristni- lioðsvígslu af sr. Sigurjóni Þ. Árnasyni ó uppstigningardag. Þau fara i sumar til kristnihoðsstöðvariunar í Konsó. Felix Guðmundsson og kona hans munu ekki snúa þangað aftur af heilsufarsleguin ástæðum. ASaljundur Prestkvennajélagsins verður haldinn um Synodusleytið. prestanna verða ltörð af bröngsýni og sjálfásökun eða slök af nvíðsýni“ og sjálfumgleði, lýsir enginri kærleikur af ásjónu þeirra. Sjálfsásökun — sjálfutngleði, pólar hégómagirninnar, oralangt frá miðjarðarlínu auðmýktarinnar. Þjónar Guðs gæti þess að vera ekki svo önnum kafnir, að þeir gefi sér ekki tíma til að horfa í spegil. Úljur Ragnarsson, lœknir.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.