Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 30
412 KIRKJURITIÐ gefa keisaranum það, sem keisarans er, þakka ríkinu það, sem það gerir vel, svo sem að sjá um að menn eru flestir læsir, skrif- andi og reiknandi. Hins vegar verður ekki lijá því komizt að benda mönnuni á það, sem ríkismenningin kemur til leiðar á óbeinan liátt. f prófskólakerfinu er æskilegast að nemendur líkist þéttum pott- um, sem liægt er að liella í eins miklu fræðsluefni og skrifað stendur í lögum, og liella síðan iir á tilsettum tíma eins miklu og þarf til að standast próf. Þegar út í lífið kemur, þá sýnir sig oft að ýmislegt vantar af því, sem liefði þurft að láta í pottana, t. d. salt. Súpan verður dauf, leiðinleg og andlaus. Stundum vill bún brenna við og verða römm. Þess vegna læra sumir aldrei að átta sig á köllun sinni í lífinu. Þegar frændþjóðir vorar bafa kennt heimilisfræði eða fjölskyldufræði eða bugsjónasögu í svo sem áratug, þá spyrjum vér: Hvað er fjölskyldufræði, bvað er hugsjónasaga? Yér erum a. m. k. alls ekki við því búnir að kenna þessar greinar. Segja má a& frœSslan gangi furðu vel, en uppclditi kagast hja- ríkinu. Það verður KA-uppeldi. Ríkismenningin befur til- lineigingu til að fá á sig sama svip ofan frá og niður úr: Ríkis- útvarp, ríkisleikhús, ríkiskirkja, ríkisspítalar, ríkisútgefnar námsbækur. Hér við bætist svo sérhlífni auðmannanna og ráð- deildarleysi alþýðu. Andleg menning dregst aftur úr hinni verk- legu samkvæmt kunnu lögmáli, tbe law of cultural lag. Annað kemur einnig til greina: Nauðsynleg menning ver'har aS víkja fyrir ónauSsynlegri. Skólastjórar vorir liafa undanfar- ið gengið hér um borgina lil þess að leita að kennurum lil kenna móðurmálið í unglingaskólimum, kenna íslenzkum ungl' ingum íslenzka tungu. Og það gekk erfiðlega að fó menn til að bætta í miðju námi til þess að bæta úr þcssarri brýnu þörf þjðð- félagsins, að kenna unglingunum hversu nota skuli móðurinál- ið. — Þótt skortur sé á kennurum, þá er samt nóg til af fólkn sem vill standa á fjölum leikliúsa og leika þar níðinga og iH' menni, eða mönnum, sem spila vilja fyrir danzi hálfar nsctm eða syngja dægurlög. -— Það er ekki að ástæðulausu að beirnS' frægir vísindamenn og bugsuðir tala um sýkingu menninga'- innar, eins og Albert Schweitzer, Ericli Fromm og margir fleirn Ríkið ver miklu fé — ekki til þess að lækna menningarsjúk- dómana, heldur til þess að ala á þeim fyrst og lækna síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.