Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 12

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 12
Sigurbjörn Einarsson: Þér heilsar sól í'Yýfí' rsprédiku n Fyrsta sól nýs árs var að lieilsa fyrir stundu. Hún er í dag eins og í gær og lieilsar sama heimi. Enn er liún lágt á lofti en mun liækka og síðan lækka aftur. Þannig fer hún liringinn sinn, sem þó er enginn hringur, eða livað sagði ekki Galilei? Gangur sólar er aðeins til í mannsliuganum, bæði árleg um- ferð liennar og það, sem vér í daglegu tali nefnuin sólarliring. Það er jörðin, sem snýst, veltir sér um sjálfa sig og fer í sínu Irausta tjóðurbandi kringum sólina einu sinni á ári. Samt tala menn um þessi fyrirbæri eins og þau koma fyrir sjónir, án þess að fást um, livað sá talsmáti er gamaldags og gengur freklega í berhögg við alla stjörnufræði. Og á þessum morgni syngjum vér sálminn lians Matthíasar, vorum að enda við að syngja liann núna, liann er með réttu talinn snilld, eitt hið andríkasta orðsins listaverk á tungu vorri, og þar er þó líka gengið í herhögg við alla stjörnufræði, sólin fer í liring, auk alls annars, sem liún er látin gera og er í mót- sögn við vísindalegar kennslubækur, meira að segja kennslu- hækur unglingastigsins. En andagift af þessu tagi hefur ekki enn verið stefnt fyrir rannsóknarrétt vísindanna, nema þegar liöfundar Biblíunnar eiga í hlut, þá þurfa svo margir að gagn- rýna „úrelta lieimsmynd“ og „barnalegar liugmyndir“, þá þarf að gera Biblíuna vafasama, tortryggilega, jafnvel marklitla í lieild, af því að liún talar mannamál um náttúruna, daglegt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.