Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 13

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 13
KIRKJUKITID 7 mál, eins og það var og er og verður alla tíð, og auk þess nijög tigið mál og svipmikið, skáldlegt og innblásið. Hvað sem þessu líður þá eru það sólin og jörðin og þeirra einhæfu, háttbundnu leikreglur, sem móta þá liugmynd, sem vér köllum tíma, dægrin og árin eru þeirra verk og auðsjáan- lega mjög svo staðbundið verk, einskorðað við litlu jörð, sem er eins og aliir vita næsta lítið korn í Stórasandi vetrarbrauta. En hugmyndin um tíma mótast ekki aðeins af því, sem aug- un sjá. Mannsbugurinn leggur líka sitt til. Oss finnst eitt taka við af öðru, dagar, ár og aldir renna fram, vegna þess að vér lifum sjálfa oss, eigum minningar og þess vegna það, sem vér köllum fortíð, eigum vonir og þess vegna það, sem vér köllum framtíð, og milli liins horfna lieims minninganna og liins ó- fædda veruleiks vona og áætlana er stundin, augnablikið, með sífelldum straumi atvika, innri og ytri, sem vér lifum. Það var raunar ekki rétt, sem ég sagði, að sólin nýja, morgun- sólin, sem rís yfir sömu brúnir og í gær, lieilsi sama beimi og kvöldsólin kvaddi. Þeir voru margir, sem fögnuðu degi í gær en sjá ekki þennan, margir, sem horfðu ugglausir fram til þessa dags en eru liryggir nú, margir, sem líta þennan morgun fyrstan á ævi sinni, margir líka, sem munu sjá þessa sól síð- asta. Mörgum verður borfin Iiamingjusól áður en þessi er af lofti og ýmsir munu óska þess, að þeir befðu aldrei litið þenn- an dag. Aðrir rnunu biðja þess, að sól standi kyrr yfir þeirri gleði sent þeir njóta, þeirri bamingju, sem þeim finnst þeir lxafa blotið. Og ekkert af þessu gerist án þess að út frá því liríslist mannleg saga, næsta margbreytileg um ábrif og örlög II. Innan þeirrar umgjörðar, sem náttúran markar, þar sem vetur fylgir sumri og nótt degi og ár líður af ári fram, eigum vér annan heim, mannheiminn, þar sem brosin fæðast og tár- in blika, þar sein vonir vakna og vonir bresta, Iiugir rökkvast eða vermast, tengjast og sundrast, elskast og liatast, þar sem neistar kvikna og verða Ijós, sem lýsa aldahúm og blessa þjóðir og kynslóðir, þar sem aðrir neistar lirökkva, sem valda sviða og brunasárum, stundum báli baturs og skelfingar. Hver er liann, þessi heimur? Er hann líka einskonar skyn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.