Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 14

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 14
KIKKJUItlTlD 8 villa, eru Ijósaskiptin lians aðeins til í niannsliuganum? Er liann bara skrýtla í efninu, tóminu, liinu eilífa tómi? Er hann að- eins snöggur furðuglampi á Stórasandi, sem af algerri liendingu bregður fyrir eitt andartak, ámóta og þegar geisli glóir á fönn eða mynd birtist í skýi? Það liverfur allt aftur og er í raun- inni ekki neitt, speglaðist aðeins í svip í mennsku auga, sem kannski gladdist, en kom og fór án alls tillits til þess livort nokkur sá, og liafði engan tilgang. Kannski liorfa einliver augu á þetta daggarglit og skugga- dans, sem vér köllum mannbeim, liorfa á það líkt og þú liorfir á stráin fyrir fótum þér eða kristalla bjarnsins. Kannski lilusta einbver eyru á lilátrana og grátinn líkt og þú lilustar á þyt í laufi eða dropafall á glugga. Kannski, kannski ekki, það skiptir auðvitað engu, ef þetta er ekki annað eu leikur, duttlungar náttúruafla, nema að því leyti, að ef svo er, ef einhver augu liorfa þannig á þetta svið, verður leikurinn þeim mun grárra gaman, þessir duttlungar því ferlegri vitleysa. Þá verður ekkert sannara sagt um lífið, um mannheiminn, en það, sem skáldið kveður: Það bjargast ekki neitt, það ferst, það ferst, það fellur um sig sjálft og er ei lengur. Svo marklaust er þitt líf og lítill fengur og loks er eins og ekkert liafi gerst. Af gleri strokið gamalt ryk og lijóm er gleði þín og bryggð í rúmi og tíma. Það andbt sem þú berð er gagnsæ gríma og gegnuin liana sér í auðn og tóm. Já, þetta er sannleikurinn, a.m.k. mikið til allur, ef vér eigum ekki enn annan lieim, binn þriðja, liandan tímans, bak við náttúruöflin, innar en bjartaslögin, ofar allri sól. III. Og nú er fyrsti janúar. Þú veizt að þessi fvrsti mánuður ársins er kenndur við Janus, rómverskan guðdóm, sem liafði tvö andbt og sneri annað aftur, bitt frarn. Hann var mannleg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.