Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 23
KIllKJURITIÐ
17
eftir þeim í öllum sóknum. Að 3 árum liðnum skal helmingur
kjörinna nefndarmanna, svo og varamanna, ganga úr nefnd-
inni samkvæmt lilutkesti, en liinn lilutinn að 6 árum liðnum.
Samkvæmt þessu fara síðan ávallt liinar tvær deildir nefndar-
manna frá þriðja livert ár á víxl.
Málinu var vísað til allsherjarnefndar II, er gerði nokkrar
breytingartillögur. Voru þær samþykktar af flm. og frv. af-
greitt í þessu formi með samhljóða atkvæðum:
2. gr. 3. málsl. orðist svo:
Sóknarprestur og safnaðarfulltrúi skulu starfa með sóknar-
nefnd og sitja fund hennar. Fundur er lögmætur ef % sóknar-
nefndarmanna sitja liann, enda hafi hann verið boðaður með
nægilegum fyrir vara. Sóknarnefnd kýs sér oddvita úr sínum
hópi og skiptir að öðru leyti með sér verkum. Oddviti hoðar
fundi og stvrir þeim.
4. gr. Sóknarnefndarmenn eru 3 í sóknum, sem færri hafa
sóknarmenn en 500, ella 5, unz tala sóknarmanna er 1000 eða
fleiri, þá skal kjósa tvo menn í viðbót í sóknarnefnd fyrir
hver full tvö þúsund sóknarmanna sem við bætast. Þó skulu
aldrei fleiri í sóknarnefnd en 11 alls. Kjósa skal jafnmarga
varamenn.
6. gr. Kosningin gildir fyrir 6 ár. Á fyrsta aðalsafnaðar-
fundi eftir að lög þessi öðlast gildi, skal kjósa sóknarnefndir
eftir þeim í öllum sóknum. Að 3 árum liðnum skal minni
hluti kjörinna nefndarmanna, svo og varamanna, ganga úr
nefndinni samkvæmt ldutkesti, en hinn hlutinn að 6 árum liðn-
um. Samkvæmt þessu fara síðan ávallt hinar tvær deihlir
Hefndarmanna frá þriðja hvert ár á víxl.
4. mál
Tillaga til þingsályktunar á framtíðarskipan
biskupsdæma og annað sem varðar
yfirstjórn þjóðkirkjunnar.
Flutt af biskupi og kirkjuráði.
.Kirkjuþmg ályktar að kjósa 3 leikmenn til þess að athuga og gera til-
°gur um framtíðarskipan biskupsdænia á Islandi og annað, sem varðar
2
L