Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 23

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 23
KIllKJURITIÐ 17 eftir þeim í öllum sóknum. Að 3 árum liðnum skal helmingur kjörinna nefndarmanna, svo og varamanna, ganga úr nefnd- inni samkvæmt lilutkesti, en liinn lilutinn að 6 árum liðnum. Samkvæmt þessu fara síðan ávallt liinar tvær deildir nefndar- manna frá þriðja livert ár á víxl. Málinu var vísað til allsherjarnefndar II, er gerði nokkrar breytingartillögur. Voru þær samþykktar af flm. og frv. af- greitt í þessu formi með samhljóða atkvæðum: 2. gr. 3. málsl. orðist svo: Sóknarprestur og safnaðarfulltrúi skulu starfa með sóknar- nefnd og sitja fund hennar. Fundur er lögmætur ef % sóknar- nefndarmanna sitja liann, enda hafi hann verið boðaður með nægilegum fyrir vara. Sóknarnefnd kýs sér oddvita úr sínum hópi og skiptir að öðru leyti með sér verkum. Oddviti hoðar fundi og stvrir þeim. 4. gr. Sóknarnefndarmenn eru 3 í sóknum, sem færri hafa sóknarmenn en 500, ella 5, unz tala sóknarmanna er 1000 eða fleiri, þá skal kjósa tvo menn í viðbót í sóknarnefnd fyrir hver full tvö þúsund sóknarmanna sem við bætast. Þó skulu aldrei fleiri í sóknarnefnd en 11 alls. Kjósa skal jafnmarga varamenn. 6. gr. Kosningin gildir fyrir 6 ár. Á fyrsta aðalsafnaðar- fundi eftir að lög þessi öðlast gildi, skal kjósa sóknarnefndir eftir þeim í öllum sóknum. Að 3 árum liðnum skal minni hluti kjörinna nefndarmanna, svo og varamanna, ganga úr nefndinni samkvæmt ldutkesti, en hinn hlutinn að 6 árum liðn- um. Samkvæmt þessu fara síðan ávallt hinar tvær deihlir Hefndarmanna frá þriðja hvert ár á víxl. 4. mál Tillaga til þingsályktunar á framtíðarskipan biskupsdæma og annað sem varðar yfirstjórn þjóðkirkjunnar. Flutt af biskupi og kirkjuráði. .Kirkjuþmg ályktar að kjósa 3 leikmenn til þess að athuga og gera til- °gur um framtíðarskipan biskupsdænia á Islandi og annað, sem varðar 2 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.