Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 29 Með því að sljórnskipuð nefnd hefur mál þetta til meðferðar og hefur cun eigi skilað áliti, tekur þingið fyrir næsta mál á dagskrá. ^ ar dagskrártillaga þessi samþykkt. 18.mál Tillaga til þingsályktunar um æskulýðsfélög. Flm. Jósefína Helgadóttir. Kirkjuþingið ályktar að vinna heri að því, að stofnuð verði æskulýðs- fólög þjóðkirkjunnar í öllum söfnuðum landsins. Prestar hafi forgöngu »m stofnun fclaganna, hver í sínttni söfnuði, og verði aðalleiðheinendur þeirra, en fái aðra áhugasama menn til liðs við sig að þeim verkefnum. I’að sé markmið félaganna að fá ungmennin til þátttöku í guðsþjónustum °g kirkjulegu starfi, en jafnframt að fegra og hæta skemmtanalífið, með bví að halda hollar og áfengislausar skenmitisamkomur ungra manna, °g beina hugum þeirra að göfugum viðfangsefnum til lieilla fyrir land og þjóð. Málinu var vísað til allsherjarnefndar I. Alit liennar var á þessa leið: Nefndin er sammála ttm eftir nánari atliugun tillögunnar, að fyrri hluti liennar orðist þannig: Kirkjuþing fagnar aukinni æskulýðsstarfsemi kirkjunnar á undanförn- unt árum, og telur nauðsynlegt, að sú starfseini nái til allra æskumanna landsins, og liafi prestar og æskulýðsleiðtogar kirkjunnar nána samvinnu nin þetta. Markmiðið sé m. a. að fá ungmennin o. s. frv. óhreytt niðurlag tillögunnar. I samræmi við þetta breytist fyrirsögn tillögunnar svo, að í stað æsku- lýðsfélög koini: æskulýSsstarfsemi. Þannig breytt var ályktunin samþykkt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.