Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 37
KIRKJURITIÐ 31 af biskupi íslands, lir. dr. tlieol. Jóni Helgasyni, maSurinn íneð sólskinsskapið og bjartsýnið. Meðan séra Halldór var prestur í Flatey og a Breiðafjarðar- eyjum, kynntist liann eftirlifandi konu sinni, frú Láru Ágústu Ölafsdóttur bónda í Hvallátrum. Giftust þau 26. júlí 1924. Frú Lára er bin mesta ágætiskona, er samfara iniklum mannkost- um, býr yfir ágætum hæfileikum. Hún stóð traustan vörð við blið manns síns og var lionum jafnan liinn bollasti ráðgjafi í erilsömu og ábyrgðarmiklu starfi. Séra Halldór fór þá heldur ekki dult með, að þá liafi gæfan verið sér gjöful, er liann fann þennan bjargfasta og innilega ævifélaga sinn. 1 Flatey var séra Halldór einungis 5 ár og fór á Súganda- fjörð 1926 og var þar til ársins 1941. En þaðan fluttist liann að Mælifelli í Skagafirði og var þar til ársins 1945, en þá var bann kosinn prestur í Vestmannaeyjum. Bjó liann síðan á Ofanleiti, unz liann lét af prestsskap í fardögum 1961, aðeins 68 ára gamall. Séra Halldór óx upp á þeim árum, þegar ungir menn og konur sungu bvarvetna um landið, þvert og endilangt: „Ég vil elska mitt land“, og höfðu að kjörorði: „Islandi allt“. Þá sungu og töluðu hinir ungu af eldmóði bjartans. Þá fæddust Lka liugsjónir, mannbætandi liugsjónir, sem milduðu beizkju örbirgðar og umkomuleysis, og menn sáu rofa fyrir sólu. Sól írelsisins var að roða austurloftið, og menn fundu á sér, að til mikils var að vinna. Þá efldust menn að þreki og áræði og v°ru fúsir til að fórna miklu fyrir liugsjónir sínar. Séra Halldór var ekki þannig skapi farinn, að liann léti lengi standa á sér að hrífast með af þessum liugsjónaeldi og bugsjónafegurð, sem aldamótamennirnir, ásamt góðskáldum okkar, böfðu kveiktan, því að svo var hann af Guði gerður að 'ilja ævinlega vera viðbúinn að liefja merkið og lialda því bátt á lofti, þegar góður málstaður skar upp lierör. Hann var maður bjartur yfirlitum, fríður sýnum og svip- mikiU, og frá augum liáns sindraði líf, sem bar vott góðum gafum Iians. Og eins og liann var bjartur yfirlitum, livíldi beiðríkja og ferskleiki í lians liugarbeimum, en þar skírðist bans mannkostagull með fjölgandi árum og vaxandi reynslu. — Og allt, — bókstaflega allt, sem vakti lijá honum vonir um birtu og yl, var lionum ósegjanlega kært. En alls staðar þar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.