Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 42

Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 42
36 KIRKJURITIÐ Fyrirmynd Vikublað' ensku kirkjunnar C.E.N. er stórl á íslenzkan mæli- kvarða og talsvert fjölbreytilegt. 1 því eru ýmsir fastir þættir. Einn er sá að ákveðinn þingmaður skrifar um þingmál. Sá er íhaldsmaður. Þegar kosningarnar síðustu voru um garð gengn- ar, lék mér liugur á að sjá, livernig hann heilsaði nýju stjórn- inni. Kveðjur lians komu mér gleðilega á óvart. Hann rak ekki í hana hornin, livað þá að liann jysi liana auri. Heldur ræddi um liana af mesta lióglæti og að því er bezt varð fundið af fyllstu sanngirni. Sagði sem satt er að Wilson væri enn meiri vandi á höndum sakir þess hve liann liefði nauman meiri liluta í þinginu. En ekki væri að efa starfsliæfni lians og forustuhæfi- leika. Þá nefndi liann nöfn margra ráðherranna. Fyrst þeirra, sem telja mætti víst að stæðu vel í stöðu sinni og fengju mörgu góðu til vegar komið. Næst annarra, sem lieita mættu óskrifað blað og enginn gæti sagt um livernig reyndust, né livað lengi tylldu á stjórnarbekknum. Loks minntist liann svo á tvo, þrjá, sem fara yrðu fram úr vonum, ef mikið lægi eftir þá. Mér fannst lireinviðri í greininni. Maður fagnar því líka oft að lesa í erlendum blöðum, fræðilegar og skemmtilegar greinar um þjóðmál. Greinar með engu sérstöku flokksmarki, lieldur skráðar í þeim tilgangi að veita upplýsingar um hin og þessi vandamál eða ræða mikilvæg efnaliags- og menningarmál frá ýmsum hliðum. Leiðararnir eru ekki keimlíkt nöldur viku eftir viku, og aldrei neinar inannskemmdir. Ein liöfuðástæða þessa er eflaust sú, að blöðin eru ekki jafn flokksháð erlendis og þau eru liér. En gætum við samt ekki breytt nokkuð um tón og málsmeð- ferð á þessu sviði? Margar stjórnmálaræður virðast benda til að þeir, sem flytja þær, hugsi að fólkið segi: þetta vil ég lieyra. Það þýði ekki að tala til þess í öðrum róm. Það krefjist orðaslagsmála. Því ekki að freista þess að vita livort því falla ekki skynsam- legar rökræður og sannar og greinargóðar upplýsingar enn hetur? Og ekki gæti það skaðað þótt andstæðingarnir væru jafnan látnir njóta sannmælis. Og talið sjálfsagt að vér öll fylgdum alltaf góðum málstað, livers flokks, sem sá maður er, sem ber
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.