Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 46

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 46
40 KIRKJURITIÐ áþreifanlega vör að þeirra eigin meðlimir gagnrýna þau liarð- lega. Oft af mikilli ósanngirni og á óheppilegan hátt. En kirkju- leiðtogarnir játa sjálfir í vaxandi mæli að kirkjan er liálfgert utanveltu við mannlífið nú á dögum, og að það verður að grípa til nýrra úrræða, ef kirkjan á ekki aðeins að lifa af sem litlar leifar þess, sem áður var almennt trúfélag. Menn og konur bíða nýrrar siðbótar, vaxtartíma, þegar kirkj- an talar ströngu máli réttlætis og sannleika, og boðar Guðs frið ineð valdi. Hér er um mikið umhugsunarefni að ræða. Ég breifði því á síðasta kirkjuþingi, að liér sem annars staðar þyrfti að liefjast víðtæk rannsókn á afstöðu kirkjunnar til þjóðlífsins og komast að því livers vegna almenningur lætur sér ekki títt um kirkju- sókn né safnaðarlífið í lieild. Mér fannst ekki mál mitt skilið sem skyldi. En er sannfærður um að það átti þó fullan rétt á sér. Hitt er annað mál að það er miklu víðtækara en svo að úr því verði greitt á stuttum tíma. Draumar Sumir vilja engu trúa, setm þeir hafa ekki þuklað á sjálfir, nema einbverjir frægir menn segi. Þannig er ekki óalgengt að neitað sé að menn drevmi fyrir daglátum. Er það þó óvéfengj- anleg staðreynd. Þeim, sem það tortryggja kann að vera hollt að kynna sér um- sögn J : B. Priestleys um jiau efni. Hann verður ekki sakaður um of mikla trúgirni, en skýrði ekki alls fvrir löngu frá rann- sóknum sínuin á jiessu efni. Kom frásögn af jní í Tímanum. Hér er tekið eitt dæmið. Það er um eggin, sem vantaði. Kona nokkur segir jirem persónum, sem liún er að borða morgunverð með, að hana liafi })á um nóttina dreymt, að í því er Jiau væru að ljúka við morgunverðinn kæmi jiangað inn bóndi nokkur með 33 egg í körfu, og seinna, jiegar bún var komin hálfa leið upp í stigann upp á næstu hæð, væri komið með jirjú egg til liennar í viðbót. Reynsla bennar varð síðar þessi: Rétt eftir morgunveröinn kom bóndi með eggjakörfu og lét liana hafa, og sagði Jienni, að í körfunni væru jirjár tylftir eggja. Hún tók eggin og lét þau í sína eigin körfu, ljorgaði Jjónd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.