Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 46
40
KIRKJURITIÐ
áþreifanlega vör að þeirra eigin meðlimir gagnrýna þau liarð-
lega. Oft af mikilli ósanngirni og á óheppilegan hátt. En kirkju-
leiðtogarnir játa sjálfir í vaxandi mæli að kirkjan er liálfgert
utanveltu við mannlífið nú á dögum, og að það verður að grípa
til nýrra úrræða, ef kirkjan á ekki aðeins að lifa af sem litlar
leifar þess, sem áður var almennt trúfélag.
Menn og konur bíða nýrrar siðbótar, vaxtartíma, þegar kirkj-
an talar ströngu máli réttlætis og sannleika, og boðar Guðs frið
ineð valdi.
Hér er um mikið umhugsunarefni að ræða. Ég breifði því á
síðasta kirkjuþingi, að liér sem annars staðar þyrfti að liefjast
víðtæk rannsókn á afstöðu kirkjunnar til þjóðlífsins og komast
að því livers vegna almenningur lætur sér ekki títt um kirkju-
sókn né safnaðarlífið í lieild. Mér fannst ekki mál mitt skilið
sem skyldi. En er sannfærður um að það átti þó fullan rétt á sér.
Hitt er annað mál að það er miklu víðtækara en svo að úr því
verði greitt á stuttum tíma.
Draumar
Sumir vilja engu trúa, setm þeir hafa ekki þuklað á sjálfir,
nema einbverjir frægir menn segi. Þannig er ekki óalgengt að
neitað sé að menn drevmi fyrir daglátum. Er það þó óvéfengj-
anleg staðreynd.
Þeim, sem það tortryggja kann að vera hollt að kynna sér um-
sögn J : B. Priestleys um jiau efni. Hann verður ekki sakaður
um of mikla trúgirni, en skýrði ekki alls fvrir löngu frá rann-
sóknum sínuin á jiessu efni. Kom frásögn af jní í Tímanum.
Hér er tekið eitt dæmið. Það er um eggin, sem vantaði.
Kona nokkur segir jirem persónum, sem liún er að borða
morgunverð með, að hana liafi })á um nóttina dreymt, að í því
er Jiau væru að ljúka við morgunverðinn kæmi jiangað inn
bóndi nokkur með 33 egg í körfu, og seinna, jiegar bún var
komin hálfa leið upp í stigann upp á næstu hæð, væri komið
með jirjú egg til liennar í viðbót. Reynsla bennar varð síðar
þessi:
Rétt eftir morgunveröinn kom bóndi með eggjakörfu og lét
liana hafa, og sagði Jienni, að í körfunni væru jirjár tylftir
eggja. Hún tók eggin og lét þau í sína eigin körfu, ljorgaði Jjónd-