Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 49
KIRKJURITIÐ 43 mn árið 1000, sennilega meir að nafni en í rann. Það er liugar- far hins Jieiðna víkings, sem löngum situr í öndvegi í sál lians. Höfðingskap sinn liugðist liann verja með því að liefna grimmi- lega þess, er hann taltli gert á liluta sinn. En hið stöðuga erfiði hefndarinnar verður honum mæðusamt. Hann kemur að vísu fram ýmsum liefndum, en vex ekki af þeirn, livorki að ytra áliti ne mnra friði. Svo kaldur gerist liann innan, eins og Einar Jjróð- lr hans komst að orði, að fremur en fá eigi komið fram liefnd- uni á þeim, er liann á sökótt við, gerir hann sig Jíklegan til að Itrenna inni konu sína og son að Gnúpafelli, er hún vill ekki ut ganga. Sóttu og að lionum erfiðir draumar, er lengra leið á ævina, ef Ljósvetningasaga skýrir rétt frá, og aldrei varð Jion- Uln hefndin liamingjusæl, þótt liann væri annars liöfðingi mik- >11 á ýmsa lund. Kyjóljur halti Nokkuð líkt var ástatt um Eyjólf son lians, sem annars var vaskur maður og aðsópsmikill. Enginn var hann jafnaðarmað- ur framan af ævi og liefndin var honum þá löngum rík í luiga. En er Iiann eltist, gerðist hann spaklátari, og fór svo að lokum, er liann Iiitti fjandmann sinn á Kili og átti í öllum liöndum við •'ann, að hann sleppti honum ósködduðum. Þá mæltu nienn lians: „Verið hefur þú stundum snertibráðari“. En Evjólfur svaraði: ^Eigi skal launa svo Guði, sem hefur á séð vandræði vor“. Lýsa þessi orð batnandi manni, sem kristindómurinn er far- tnn að orka á. ^ ar GuSmundarson, þó góSur vcrri f*ó að liefndarhugsunin væri rík með Möðruvellingum sum- uni hverjum, rennur líka í ætt þeirra annar straumur mikillar "‘ifu gmennsku. Koðrán hét bróðir Eyjólfs, drengur liinn bezti og allra manna vmsælastur. Reyndi hann að forða vandræðum og stilla til frið- ar °g vægði hvarvetna fyrir ofsa bróður síns. Hann lagði gott til allra mála. í*egar Eyjólfur bróðir lians barðist við Ljósvetninga hjá Ka- kalahóli, fór hann þangað með liðssafnað til að reyna að afstýra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.