Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 57
KIRKJURITIÐ
51
!'°n í Hafnarfirði, sem tók að sér að gera við kirkjuna sjálfa.
" agor Björn, að án liðlegheita og ósérplægni Sigurbents hefði
r °rðið óhægt um að koma viðgerð kirkjunnar í kring. Skal
1 an sizt efað, svo erfitt sem það er á vorum veltitímum að fá
n°kkurn mann til þess að vinna að dútli eins og þessu.
síðastliðnu sumri, hinn 31. maí var svo Krýsuvíkurkirkja
'Jgð af biskupi landsins að viðstöddum þeim mannfjölda, sem
rumazt getur í liinu litla guðsbúsi. Þetta var sérkennileg stund,
irkjuvígsla á eyðistað, en Björn Jóhannesson hafði þá trú, að
>Kjan yrði ekki aðeins minjagripur, þegar fram líða stundir,
e,dur yrði liún aftur sóknarkirkja þeirra manna, sem í fram-
hðinnj munu setjast að í Krísuvík, þegar aftur verða not fyrir
I u nattúrugæði staðarins, sem enginn verður um sinn til að
nytja. En hvað sem menn kunna að halda um þessa trú Björns,
nuutu þó allir þeir, sem staddir voru í Krýsuvík þennan sumar-
! hafa verið sammála um, að hér var gott málefni til lykta
eitt. Krýsuvíkurkirkja er ekki stór eða vegleg, enda byggð fyr-
II fámennan söfnuð í afskekktri sveit, og ekki er bún lieldur
tnjög göniul, smíðuð 1857, vafalítið af Beinteini Stefánssyni,
‘slnið í Arnarfelli, afa Sigurbents Gíslasonar, en bún er eigi að
^iður sögulegur minnisvarði og þokkaleg í öllu sínu látleysi.
st tttun einhverjum hafa fundizt fátt um, þegar Björn fór að
a,a hressa við liið vanrækta hús á eyðistað. Það er gamla sagan.
11 þegar verkinu er lokið, gleymast úrtöluraddirnar og allir
'eiðíi ánægðir. Þessi varð reynsla Björns Jóhannessonar. Hann
a oi sett sér ntark, að gera við Krýsuvíkurkirkju og búa liana
11,11 nauðsynjum á tíu árum. Nú var sá tími liðinn, enda var
11 u j'irkjan liér, risin upp úr sinni niðurlægingu, og allir keppt-
Usl um að votta Birni virðingu sína og þakka framtak bans.
’gsludagur kirkjunnar var sigurdagur í lífi lians.
Endurreisn Krýsuvíkurkirkju var langt komið, þegar Björn
nuniesson kom fyrst að máli við mig um málefni hennar fyr-
11 nokkrum árum. Eftir það böfðum við töluvert samband okk-
j11 1 niilli, og ég fór alloft með honum til Krýsuvíkur. Sú var
ngniynd hans, að réttast væri að fela Þjóðminjasafni Islands
tanitíðarforsjá kirkjunnar, og hreyfði hann því máli við bæj-
arstjórn Hafnarfjarðar. Kom þar, að bæjarstjórnin ákvað að
f-°fa safninu kirkjuna ásamt vænni landspildu umhverfis liana,
611 ^jörn gaf allt sem liann hafði til hennar lagt. Er gjafabréf