Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 57

Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 57
KIRKJURITIÐ 51 !'°n í Hafnarfirði, sem tók að sér að gera við kirkjuna sjálfa. " agor Björn, að án liðlegheita og ósérplægni Sigurbents hefði r °rðið óhægt um að koma viðgerð kirkjunnar í kring. Skal 1 an sizt efað, svo erfitt sem það er á vorum veltitímum að fá n°kkurn mann til þess að vinna að dútli eins og þessu. síðastliðnu sumri, hinn 31. maí var svo Krýsuvíkurkirkja 'Jgð af biskupi landsins að viðstöddum þeim mannfjölda, sem rumazt getur í liinu litla guðsbúsi. Þetta var sérkennileg stund, irkjuvígsla á eyðistað, en Björn Jóhannesson hafði þá trú, að >Kjan yrði ekki aðeins minjagripur, þegar fram líða stundir, e,dur yrði liún aftur sóknarkirkja þeirra manna, sem í fram- hðinnj munu setjast að í Krísuvík, þegar aftur verða not fyrir I u nattúrugæði staðarins, sem enginn verður um sinn til að nytja. En hvað sem menn kunna að halda um þessa trú Björns, nuutu þó allir þeir, sem staddir voru í Krýsuvík þennan sumar- ! hafa verið sammála um, að hér var gott málefni til lykta eitt. Krýsuvíkurkirkja er ekki stór eða vegleg, enda byggð fyr- II fámennan söfnuð í afskekktri sveit, og ekki er bún lieldur tnjög göniul, smíðuð 1857, vafalítið af Beinteini Stefánssyni, ‘slnið í Arnarfelli, afa Sigurbents Gíslasonar, en bún er eigi að ^iður sögulegur minnisvarði og þokkaleg í öllu sínu látleysi. st tttun einhverjum hafa fundizt fátt um, þegar Björn fór að a,a hressa við liið vanrækta hús á eyðistað. Það er gamla sagan. 11 þegar verkinu er lokið, gleymast úrtöluraddirnar og allir 'eiðíi ánægðir. Þessi varð reynsla Björns Jóhannessonar. Hann a oi sett sér ntark, að gera við Krýsuvíkurkirkju og búa liana 11,11 nauðsynjum á tíu árum. Nú var sá tími liðinn, enda var 11 u j'irkjan liér, risin upp úr sinni niðurlægingu, og allir keppt- Usl um að votta Birni virðingu sína og þakka framtak bans. ’gsludagur kirkjunnar var sigurdagur í lífi lians. Endurreisn Krýsuvíkurkirkju var langt komið, þegar Björn nuniesson kom fyrst að máli við mig um málefni hennar fyr- 11 nokkrum árum. Eftir það böfðum við töluvert samband okk- j11 1 niilli, og ég fór alloft með honum til Krýsuvíkur. Sú var ngniynd hans, að réttast væri að fela Þjóðminjasafni Islands tanitíðarforsjá kirkjunnar, og hreyfði hann því máli við bæj- arstjórn Hafnarfjarðar. Kom þar, að bæjarstjórnin ákvað að f-°fa safninu kirkjuna ásamt vænni landspildu umhverfis liana, 611 ^jörn gaf allt sem liann hafði til hennar lagt. Er gjafabréf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.