Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 59
KIRKJURITIÐ
53
stað. Hugði liann gott til að fylgjast með mannaferðum heim að
^ýsuvík á komandi árum, ef þess yrði auðið. En liann vissi
tka, að kallið gat komið snögglega, eins og nú er komið á dag-
nn, það var lionum því fró og fullnæging að honum hafði
auð'nazt að ná settu marki, og hann var þakklátur öllum, sem
höfðu stutt liann til þess á einlivern liátt.
Ökunnugt er mér livað upphaflega kveikti áhuga B jörns fyr-
,r niálstað Krýsuvíkurkirkju, því að ekki var hann bundinn
staðnum tryggðaböndum ættar og uppruna. En fágætur var sá
áliugi, sem hann sýndi þessu málefni, og sá kærleikur, sem
laUn lagði þar í hvert handtak, og af dæmi lians mætti mikinn
laerdóni draga. En efst er mér í huga þakklæti til Björns fyrir
'úð merkilega framtak. Hann var í fyllsta skilningi björgunar-
utaður Krýsuvíkurkirkj u, og það er lionum að j)akka, að land
'°rt er þannig einu menningarsögulegu húsi ríkara. Þau eru fá,
•uannaverkin á h inni nýju Grindavíkurleið. Þeirra merkast er
nu ftamla kirkjan, og minning Bjöms ntun lifa með lienni.
★
f>ú getur ekki gagnad heiminum betur á nokkurn annan hátt en þann
Vera sjálfur góður. — Walter Scott.
Sannur hyltingarinaður er sá, sem nmhætir sjálfan sig.
— Richurd Wendt.
^ájkn trúar vorrar er ekki koddi — heldur kross.
—Leslie Weatherhead.
kristinn maður getur aldrei verið ókenndur til langframa.
— Otto Funcke.
kristinndóinurinn felst ekki cingöngu í að hlusta á ákveðinn hoðskap,
'• ldur líka í að framkvæma viss verk. —//. E. Fosdick.
bví hetri sem einhver er, þeiin mun minna finnst lionum til um það
sjálfum. — Frank Crane.