Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 59

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 59
KIRKJURITIÐ 53 stað. Hugði liann gott til að fylgjast með mannaferðum heim að ^ýsuvík á komandi árum, ef þess yrði auðið. En liann vissi tka, að kallið gat komið snögglega, eins og nú er komið á dag- nn, það var lionum því fró og fullnæging að honum hafði auð'nazt að ná settu marki, og hann var þakklátur öllum, sem höfðu stutt liann til þess á einlivern liátt. Ökunnugt er mér livað upphaflega kveikti áhuga B jörns fyr- ,r niálstað Krýsuvíkurkirkju, því að ekki var hann bundinn staðnum tryggðaböndum ættar og uppruna. En fágætur var sá áliugi, sem hann sýndi þessu málefni, og sá kærleikur, sem laUn lagði þar í hvert handtak, og af dæmi lians mætti mikinn laerdóni draga. En efst er mér í huga þakklæti til Björns fyrir 'úð merkilega framtak. Hann var í fyllsta skilningi björgunar- utaður Krýsuvíkurkirkj u, og það er lionum að j)akka, að land '°rt er þannig einu menningarsögulegu húsi ríkara. Þau eru fá, •uannaverkin á h inni nýju Grindavíkurleið. Þeirra merkast er nu ftamla kirkjan, og minning Bjöms ntun lifa með lienni. ★ f>ú getur ekki gagnad heiminum betur á nokkurn annan hátt en þann Vera sjálfur góður. — Walter Scott. Sannur hyltingarinaður er sá, sem nmhætir sjálfan sig. — Richurd Wendt. ^ájkn trúar vorrar er ekki koddi — heldur kross. —Leslie Weatherhead. kristinn maður getur aldrei verið ókenndur til langframa. — Otto Funcke. kristinndóinurinn felst ekki cingöngu í að hlusta á ákveðinn hoðskap, '• ldur líka í að framkvæma viss verk. —//. E. Fosdick. bví hetri sem einhver er, þeiin mun minna finnst lionum til um það sjálfum. — Frank Crane.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.