Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 60

Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 60
Bjarni SigurSsson: „Útvarpsmessa44 Meft’ sanni má segja, að það sé létt verk og stundum löður- mannlegt að finna að því, sem er. En furðulega seint áttum við okkur á, liversu fráleitt er að ætla sér að flytja heim til fólks messur og aðrar kirkjulegar athafnir á öldum ljósvakans. Það sýnir raunar gerst, hve kirkjurækni er rótgróin, að „útvarps- messurnar“ svo kölluðu skuli ekki þegar hafa riðið henni að fullu. Og allt af keniur það áþreifanlegar í ljós, að kristnin var þjóðunum gefin einmitt „í fylling tímans.“ Hefði hún t.a.m. ekki gefizt heiminum fyrr en á öld „útvarpsmessunnar“, liefði postulunum verið ofaukið. Hafa menn ekki áttað sig á, að það er árangursríkara og veigameira að flytja tug manna kenningu með áhrifamiklum liætti en tugþúsund með áhrifasnauðum. Sú forsenda helgar m.a. árangurinn af aðeins þriggja ára prédikun Krists. Og þó að múgsefjendur nútímans geti lagt lieiminn að fótum sér á hálfri stundu, þá á það ekki við um boðskap kristindómsins. Hann er ekki tímasprengja, liann er sæðið, sem grær og vex og verður ekki heldur upprættur þar sem liann hefir eitt sinn skotið rótum. Tíminn er þjónn hans, en banabiti dægurflug- unnar. Og messan? Reynsla aldanna er deigla liennar. Og þeirri liug- vitsamlegu reynslu bjó ahlrei í grun, að til yrði útvarp. Messan á að vera áhrifaríkasta tæki kirkjunnar. En ef saltið dofnar, með hverju á þá að selta það? Hver liefði nokkurn tíma þolað píslarvætti, ef menn hefðu allt af látið sér lvnda „útvarpsmess- ur.“? En „blóð píslarvottanna var útsæði kirkjunnar.“ En sjúkir og aldraðir? — Þeir, sem ekki eiga lieimangengt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.