Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 63

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 63
KIRKJURITIÐ 57 „í veröldinni er dimmt. Við verSum því að lýsa liver í sínu horni, ég í mínu, þú í þínu, þá mun fara vel“. ^ þessum látlausu liendingum er mikill sannleikur fólginn. arna er engum ætlað að láta 1 jós sitt undir mæliker. Ef hver og einn kveikti Ijós í sínu liorni, bæði í austri og 'estri, bæri heimurinn annan svip. En sökum þess, að margir gleyma að kveikja sín litlu 1 jós, þá verðnr oft í hugum margra endingin; „Drottinn, nú er dimmt í heimi“. Hver einstakur ræður auðvitað litlu um atburðanna rás í lieiminum. En samt er Pao svo, að einstaklingarnir byggja upp heildina. Og því fleiri, Seni þjósin kveikja, þeim mun bjartara verður í liúsinu. III. A ^efíar litið er yfir sögu íslenzku þjóðarinnar, t. d. með séra atthias sem leiðsögumann, dylst ekki, að íslenzk tunga hefur °^t verið „1 jós í lágu hreysi, langra kvehla jólaeldur“. , ljótt týrurnar í gamla daga hæru sjálfar oft lítil ljós, loguðu ' íðR hin andlegu Ijósin svo skært, að fxui Ijós bcra hirtu svo e sem íslenzk tunga er töluð. ðíeft þjóð okkar liafa gerzt margir furðulegir lilutir, svo Urðulegir, að nútíminn fær vart skilið þá til fulls. 1 fyrsta lagi 1,"a l'að furða heita, að þjóðiu skyldi lialda lífi í þessu landi, a Hieðan allt lagðist á eitt gegn henni, og hún mátti þola „ís og Umgur, eld og kulda, áþján, nauðir, svarta-dauða“. En liitt Uudrast ég þó enn meir, hvernig þjóðin fékk haldið uppi feiki- I ,| 11 ^raeðistarfi, hversu mikið, sem syrti í álinn. 1 þeim sökum hún aldrei bugast. Munu varla finnast nokkur dæmi annars staðar í heiminum, að slíkt liafi verið stundað af jafnmikilli °st"æfni við jafn erfið skilyrði og raun varð á hér á landi. 1 lá vissulega telja það meðal mikilla kraftauer/ía. ^leð dásamlegri þrautseigju, iðni og árvekni tókst þjóðinni á ™ulegasta liátt að tengja saman fornar og nýjar bókmenntir. V1 endurtek ég: Þarna gerðust kraftaverk. n,hr þessi miklu afreksverk ]ijóðarinnar runnu m. a. þær
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.