Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 63
KIRKJURITIÐ
57
„í veröldinni er dimmt.
Við verSum því að lýsa
liver í sínu horni,
ég í mínu, þú í þínu,
þá mun fara vel“.
^ þessum látlausu liendingum er mikill sannleikur fólginn.
arna er engum ætlað að láta 1 jós sitt undir mæliker.
Ef hver og einn kveikti Ijós í sínu liorni, bæði í austri og
'estri, bæri heimurinn annan svip. En sökum þess, að margir
gleyma að kveikja sín litlu 1 jós, þá verðnr oft í hugum margra
endingin; „Drottinn, nú er dimmt í heimi“. Hver einstakur
ræður auðvitað litlu um atburðanna rás í lieiminum. En samt er
Pao svo, að einstaklingarnir byggja upp heildina. Og því fleiri,
Seni þjósin kveikja, þeim mun bjartara verður í liúsinu.
III.
A ^efíar litið er yfir sögu íslenzku þjóðarinnar, t. d. með séra
atthias sem leiðsögumann, dylst ekki, að íslenzk tunga hefur
°^t verið „1 jós í lágu hreysi, langra kvehla jólaeldur“.
, ljótt týrurnar í gamla daga hæru sjálfar oft lítil ljós, loguðu
' íðR hin andlegu Ijósin svo skært, að fxui Ijós bcra hirtu svo
e sem íslenzk tunga er töluð.
ðíeft þjóð okkar liafa gerzt margir furðulegir lilutir, svo
Urðulegir, að nútíminn fær vart skilið þá til fulls. 1 fyrsta lagi
1,"a l'að furða heita, að þjóðiu skyldi lialda lífi í þessu landi,
a Hieðan allt lagðist á eitt gegn henni, og hún mátti þola „ís og
Umgur, eld og kulda, áþján, nauðir, svarta-dauða“. En liitt
Uudrast ég þó enn meir, hvernig þjóðin fékk haldið uppi feiki-
I ,| 11 ^raeðistarfi, hversu mikið, sem syrti í álinn. 1 þeim sökum
hún aldrei bugast. Munu varla finnast nokkur dæmi annars
staðar í heiminum, að slíkt liafi verið stundað af jafnmikilli
°st"æfni við jafn erfið skilyrði og raun varð á hér á landi.
1 lá vissulega telja það meðal mikilla kraftauer/ía.
^leð dásamlegri þrautseigju, iðni og árvekni tókst þjóðinni á
™ulegasta liátt að tengja saman fornar og nýjar bókmenntir.
V1 endurtek ég: Þarna gerðust kraftaverk.
n,hr þessi miklu afreksverk ]ijóðarinnar runnu m. a. þær