Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 68

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 68
62 KIRKJUItlTlÐ að fara Iiáðulegum orðuni um kirkjur og kirkjubyggingar, vit- andi það, að slíkt lætur vel í eyrum allmargra, einkum þeirra, sem láta sér lítt umliugað að sækja lielgar tíðir. Hins vegar er stór hópur leikmanna, sem þykir vænt um kirkju sína og vilja veg Iiennar sem mestan. Þeir trúa því, að kirkjan liafi svo mikinn og háleitan boðskap að flytja, að ekkert musteri sé of stórt né of veglegt lienni til handa. VI. Fyrir tæpum tvö þúsund árum gerðust merkustu atburðir sögunnar, sem hófust með boðskapnum: „Sjá, ég flyt yður mikinn fögnuð .. .“ Nýtt viðhorf skapaðist. Lífið fékk nýtt gildi og tilgangur þess varð auðsær. Sumum fullnægja frásagnir af þeim atburðum, er þá gerð- ust. En fyrir öðrum dofnar saltið — ef ekki er um bætt. Fjar- lægðin í tíma og rúmi liylur margt í móðu. — Og nú, á þessum efnishyggjutímum, þegar augnahlikið er mikilsverðast og alls konar efasemdir leita fast á, má einskis láta ófreistað til að endurlífga Iiinn lielga boðskap með öllum þeim ráðum, sem tiltæk sýnast. Ég lield, að nútíminn krefjist þess af kirkjunni, að liún reyni svo sem kostur er að sanna með ótvíræðum dæmum, að enn sé gleðiboðskapurinn í fullu gildi: „Sjá, ég er með yður alla daga . ..“ Hér nægir ekki að segja við nútímamanninn, lilað- inn af efasemdum: „Einu sinni var“, því að liann bætir strax við: „en svo ekki meir“. VII. Svo sem ég hef áður minnzt á, tókst íslendingum að tengja saman fornar og nýjar bókmenntir við hin erfiðustu skilyrði. Með þeim liætti verður atliafna- og menningarsaga þjóðarinn- ar því nær einn óslitinn þráður. Þess munu margir óska nú, að kirkjunni tækist eins vel, að tengja hinar fornu trúarbókmenntir við nútímann og gera þær lifandi í liuga trúarveikrar kynslóðar. Ef hefðhundin aðferð er ekki sigursæl, verður að leita að nýjum leiðuni. í hoðskap kirkjunnar verða að felast nýjar og nýjar sannanir fyrir því, að enn sé þráðurinn að ofan heill og að enn sé yfir okkur vakað. — En livað getur hún þá sagt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.