Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 70

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 70
64 KIKKJUltlTIÐ „Þú mátt ekki berja mig, því að Guð sér til þín“. Kom þetta svo við hjartað í gamla manninum, að lionum féllust liendur. Líklegt er, að þessi trúartilfinning vaki ekki alltaf í hjarta hvers manns, svo sem dæmin sanna. En livernig skal því komið til leiðar, að þessi orð hljómi oftar en er í eyrum rnanna: „Þú mátt þetta ekki, því að Guð sér til þín“. Hitt mun algengast, að hafður sé liáttur strútsins og höfðinu stungið í sandinn. IX. Fórnarlund mun vera ein fegursta dygð í mannheimi. — Eitt lítið dæmi. Böðvar Sigurðsson hét bóndi í Reykholtsdal á fyrri liluta 19. aldar. Eitt sinn, er liann var á ferð í Reykjavík, rakst liann á hálfnakið barn á götunni. Og þegar hann komst að því, að foreldrar þess gátu á engan hátt séð því farhorða, klæddi liann barnið í nauðsynleg í’iit og reiddi það fyrir framan sig lieim til sín og fóstraði það án endurgjalds. Þessi bóndi og kona lians gengu barninu í foreldra stað og ræktu þannig á fegursta hátt lilutverk liins miskunnsama Sam- verja. Þessu líkir athurðir eru eins konar prédikun, sem vert er að flytja, en of sjaldan gert. Þó að ófriðarský grúfi oft yfir, má ekki láta þau byrgja sér sýn, lieldur skal grafið eftir gullinu í mannssálinni, sem finnst óendanlega víða, ef leilað er. X. í listasafni í New York er geymt málverk, sem gengur undir nafninu Hinn lifandi Kristur. Þetta málverk á furðulega sögu. Málarinn sjálfur var örsnauður og var lengi að safna fé til þess að geta keypt sér striga undir málverkið. Það tók liann langan tíma að ljúka þessu listaverki. Þegar verkið var full- gert, mátti sjá þetta: lnn við gafl vinnustofunnar hlasti við á háum myndatrönum höfuð Ivrists á bláum grunni eins og liluti af himinhvolfinu í Ijósaskiptunum á kvöldin, áður en stjörnurnar fara að blika. Málarinn liorfði hugfanginn á sitt eigið listaverk. Hann fann eitthvað af Kristi sjálfum í myndinni — og auðnaðist að lifa sig inn í þessi orð Hallgríms:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.