Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 72

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 72
KIRKJURITIÐ 66 bifast ei má, getur kirkjan lagt stein í götu sína, ef hún lætur klafa trúarkerfa liindra sig í því að flytja boðskap sinn eftir þeim leiðum, sem líklegastar eru á hverjum tíma. Enskur prestur befur látið svo um mælt, að kirkjan eigi eins- kis annars úrkosta en skipa dásemdum nútímans á bekk með kraftaverkum ritningarinnar. — Um þetta skal ég ekki dæma. Hins vegar veit ég, að kraftaverk eru alltaf að gerast. Bezt fer á því að segja liverja sögu eins og bún gengur. Mér og mínum líkum fer líkt og Jónas segir: „Felldur em eg við foldu, frosinn og má ei losast“. En við viljum geta bætt binu við: „Andi Guðs á mig andi, ugglaust mun ég þá liuggast“. Ég dái þá menn, sem finna livöt hjá sér til að ganga í þjón- ustu kirkjunnar og boða fagnaðarerindið, því að bvert væri að leita, og livar skjól í liretviðrum lífsins, ef boðskapur kirkjunn- ar þagnaði? En eins og ég bef áður minnzt á, er ég alltaf að vona, að prest- unum takist að gera liinar fornu trúarbókmenntir lifandi í nú- tímanum. Ég er alltaf að vonast eftir, að þeir segi okkur frá óyggjandi dæmum um það, að enn sé þráðurinn lieill og enn sé yfir okkur vakað. Ég veit um málsmetandi kirkjuvini, sem lialda því fram, að mesta athygli veki þær ræður presta, sem fjalla um vandamál nútímans og bendi á, bvert sé að leita, svo að komizt verði út úr ógöngunum. — Hins vegar er fjöldi fólks, sem kynnzt befur ýmsum nýrri andlegum breyfingum, óánægt með það, bve kirkj- an liefur verið tómlát í þessu efni. Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri á Akureyri, merkur æskulýðs- leiðtogi og kirkjuvinur, sagði í ræðu á kirkjuviku í fyrravetur m. a. þetta: „Einhver mesti ræðusnillingur kirkjunnar, Harald- ur Níelsson, átti vísa fulla kirkju, þegar liann messaði. Og liann ræddi oftast um „mikilvægasta málið í heimi“. Og okkur lilýt- ur að gruna, hvað’ liggur á bak við þessi orð skólastjórans. Nii á dögum liggur ekki í láginni, að kirkjusókn er yfirleitt dauf. Við getum varla komizt fram lijá því að hugleiða, livers vegna kirkjan var alltaf full bjá séra Haraldi. Var það ekki ein- mitt af því, að í boðskap lians var eittlivað, sem fólkið vildi hlusta á og svalaði sálarþorsta þess. Og flestir eru á einu máli um það, að kenning lians hafi verið svo álirifarík, að dauðinn varð í hugum margra — líkt og Mattbías segir — eins og sólbros
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.