Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 76

Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 76
70 KIRKJURITIÐ Þú varst orfjanisti li já föður þínum við messugjörðir, eða var ekkisvo? Jú. Ég hóf að læra orgelspil lijá frú Önnu Beneiliktsson á Isafirði, er ég var enn innan við fermingu. Tók ég þá fljótt við organleikarastarfinu við kirkjur föður míns og Iiafði hug á að koma upp söngflokki við kirkjurnar. Góðir söngkraftar voru innan urn. Er mér sérstaklega minnisstæð sönghæfni systkin- anna á Uppsölum í Seyðisfirði, sem sungu við Eyrarkirkju. Þá var liljóðfærasláttur í fyrstu gerð í kirkjunum, sem þótti góð og kærkomin nýjung lijá hinu yngra fólki, en göinlu mennirnir sumir voru annars sinnis. Þeim fannst liljóðfærið spilla öllum söng. Meira að segja var organleikurinn einum bónda slík raun, að hann kvaðst heldur vilja hafa með sér bolakálfinn sinn í kirkjuna og láta liann taka undir sönginn heldur en orgelið; svo fór það í taugarnar á lionum. Menn vildu syngja hver með sínu nefi sem svo er kallað og þótti þvingun að þurfa að fylgja hljóðfærinu. Það mun mestu liafa ráðið. Sérstaklega var það líka áberandi, að rnenn kunnu ekki við nýju sálmalögin, sem þá fóru að tíðkast. Faðir niinn húsvitjaði alltaf árlega prestakall sitt, lieimsótti þá bvert heimili. 1 seinustu húsvitjun hans flutti ég liann út í Álftafjörð. Var hann þá farinn mjög að lieilsu, en þetta skyldu- starf vildi hann alls ekki láta falla niður, þótt á fallanda fæti væri. Faðir minn hafði mikla útgerð í Vigur. Hann átti lilut í tveim- ur sexæringuin og minni báti. Var þá ýmist lieimræði úr Vig- ur eða róið frá Bolungarvík, sem þá tíðkaðist mjög við Djúp á þeim árum. Hélst þessi liáttur fram á mín búskaparár í Vig- ur. Hafði ég einnig útgerð þar og stundaði sjóinn þá og áður, enda hneigður fyrir sjóinn. Var veiðiskapur hvers konar mér í blóð borinn, enda heillaði vornóttin oft og Djúpið fengsælt á þeirn árum bæði að fiski og smáhveli, sem ég veiddi nokkuð, en á seinni árum liafa búskaparhættir breytzt. I mannfæð nútím- ans getnr bóndinn ekki stundað útgcrð jafnfætis búskapnum, (iví er hún dauðadæmd með sama hætti sem áður var. Mann- fæðin í sveitunum er orðin slík, að fclk kemst tæplega að heim- an frá sér, það á nokkurn þátt í fámenni við messur í sveitum landsins. Nú er ég löngu liættur að spila undir söng við guðsþjónustur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.