Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 80

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 80
KIRKJUIÍITIÐ 74 vakningaprédikari Bandaríkjanna. Ég hafði ekki þroska til að nieta réttilega hans prédiknn. Það kunnu aðrir. Þá heyrði ég sagt: Christianity is poor food if served cold. — Kristindómur er léleg fæða, sé liann framreiddur kahlur. Svo mikið fjölmenni sótti samkomur lians, að erfitt reyndist og dýrt að fá leigt nægi- lega stórt húsnæði fyrir jiær. Ekki löngu síðar, eða nánar tiltekið 17. júní 1922, prédikaði Paul Rader fyrir niargfallt fleiri tillieyrendum en nokkru sinni fyrr. Þó hafði ræðustóli lians verið komið fyrir í frekar ]>röng- um liúsakynnum í ráðhústurni Chicagóborgar. Hann prédikaði jiar í útvarp og gerði svo um langa liríð. Slíkt jiótti ]>á mörgum kirkjunnar mönnum firn mikil, j>ótt í Bandaríkjunum væri. Því var líkt við að kasta perlum fyrir svín, væri farið að hoða Guðs orð annars staðar en í kirkjunt og kristilegum samkonnihúsum. „Lítilsvirð eigi litla byrjun“, segir heilagt orð. Paul Rader, maðurinn með eldtungu og boðskap Páls postula, liafði riðið á vaðið. En liálft tíunda ár leið unz aðrir fvlgdu á eftir. Á jóladag 1931 heyrðu útvarpslilustendur í ýmsum löndum Suður-Ameríku ótna nýrrar raddar í tækjum sínunt. Hún nefndi sig „The Voice of the Andes“, — rödd Andesfjalla. Þar var koinin fyrsta útvarpsstöð í eigu kristinna áhugamanna. Clares Jones, fyrr félagi og aðstoðarmaður Paul Raders í ráðhústurn- inum, var aðallivatamaður að stofnun hennar. Hún var reist á Andesfjallgarði, sunnarlega í Argentínu, í 3000 m hæð yfir sjáv- armál. Hér verðttr að nægja að geta þess eins, að samkvæmt skýrsl- um fyrir árið 1961, flutti Rödd Andesfjalla 2400 útvarpsþætti í liverjum mánuði á 9 tungumálum. Stöðin er á allan sólarhring- inn. Borist höfðu bréf frá 104 löndum. Það bendir til þess, að röddin frá Andes ltefur víða fyrirhitt góðan hljómgrunn. Og nú er líka viðltorf til kristilegs útvarps annað en það var 1922, ]>egar Paul Rader hóf upp raust sína, sem eðlilegt er eftir fengna reynslu. 4. Af j>eim rúmlega 30 útvarpsstöðvum, sem eru í eign mótmæl- enda kirkna, verður að nægja að tæpa aðeins á nafni tveggja til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.