Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 80
KIRKJUIÍITIÐ
74
vakningaprédikari Bandaríkjanna. Ég hafði ekki þroska til að
nieta réttilega hans prédiknn. Það kunnu aðrir. Þá heyrði ég
sagt: Christianity is poor food if served cold. — Kristindómur
er léleg fæða, sé liann framreiddur kahlur. Svo mikið fjölmenni
sótti samkomur lians, að erfitt reyndist og dýrt að fá leigt nægi-
lega stórt húsnæði fyrir jiær.
Ekki löngu síðar, eða nánar tiltekið 17. júní 1922, prédikaði
Paul Rader fyrir niargfallt fleiri tillieyrendum en nokkru sinni
fyrr. Þó hafði ræðustóli lians verið komið fyrir í frekar ]>röng-
um liúsakynnum í ráðhústurni Chicagóborgar. Hann prédikaði
jiar í útvarp og gerði svo um langa liríð.
Slíkt jiótti ]>á mörgum kirkjunnar mönnum firn mikil, j>ótt
í Bandaríkjunum væri. Því var líkt við að kasta perlum fyrir
svín, væri farið að hoða Guðs orð annars staðar en í kirkjunt
og kristilegum samkonnihúsum.
„Lítilsvirð eigi litla byrjun“, segir heilagt orð.
Paul Rader, maðurinn með eldtungu og boðskap Páls postula,
liafði riðið á vaðið. En liálft tíunda ár leið unz aðrir fvlgdu á
eftir.
Á jóladag 1931 heyrðu útvarpslilustendur í ýmsum löndum
Suður-Ameríku ótna nýrrar raddar í tækjum sínunt. Hún nefndi
sig „The Voice of the Andes“, — rödd Andesfjalla. Þar var
koinin fyrsta útvarpsstöð í eigu kristinna áhugamanna. Clares
Jones, fyrr félagi og aðstoðarmaður Paul Raders í ráðhústurn-
inum, var aðallivatamaður að stofnun hennar. Hún var reist á
Andesfjallgarði, sunnarlega í Argentínu, í 3000 m hæð yfir sjáv-
armál.
Hér verðttr að nægja að geta þess eins, að samkvæmt skýrsl-
um fyrir árið 1961, flutti Rödd Andesfjalla 2400 útvarpsþætti í
liverjum mánuði á 9 tungumálum. Stöðin er á allan sólarhring-
inn. Borist höfðu bréf frá 104 löndum. Það bendir til þess, að
röddin frá Andes ltefur víða fyrirhitt góðan hljómgrunn.
Og nú er líka viðltorf til kristilegs útvarps annað en það var
1922, ]>egar Paul Rader hóf upp raust sína, sem eðlilegt er eftir
fengna reynslu.
4.
Af j>eim rúmlega 30 útvarpsstöðvum, sem eru í eign mótmæl-
enda kirkna, verður að nægja að tæpa aðeins á nafni tveggja til