Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 81

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 81
KIRKJURITIÐ 75 ' iftbótar þeim tveim stöðvum, sem ég lief þegar nefnt, en þær eni Rödd fagnaSarerindisins og Rödd Andesfjalla. Aokkrir trúaðir sjálfboðaliðar í Ameríku liófu 1945 undir- Jtuning að stofnun kristilegrar útvarpsstöðvar, er svo væri stað- sett og orkumikil, að til liennar lieyrðist um meginlönd Asíu og storborgir, jafnt í Japan sem Kína og Indlandi. Þeir liöfðu þá tU þessa sem svarar 50 þúsundum íslenzkra króna í reiðu fé — '•saint öruggri trú á orð og málefni Drottins. Hinn 6. júlí 1946, tveim dögum eftir að Filippseyjar urðu sjálfstætt ríki, fengu þeir félagar leyfi til að reisa sína fyrirhug- uðu útvarpsstöð þar. Frá benni liefur nú um árabil verið út- ' arPað á fimm bylgjulengdum, aðallega á kínverskum og ind- 'erskum málum, auk rússnesku. Önnur útvarpsstöð með 100 þúsund vatta orku, var opnuð á 'eguni sömu aðila á Okinavaey, ekki allfjarri ströndum Kína, 1. juai 1961, og beint inn yfir meginlandið. Stöðin er á allan sólar- riuginn og útvarpað aðallega á ríkismálinu kínverska auk uokkurra mállýzka. Loks skal getið einu kristilegu útvarps- stöðvar Evrópu, í eign einkafyrirtækis: Trans World Radio í 'lonte Carlo viS MiSjarSarhaf. Fyrirtækið keypti feiknmikla utvarpsstöð, sem reist var á stríðsárunum að boði Hitlers. Hún er nú í þjónustu betra málefnis en nazisma áróðurs og útvarpar agUaðarboðskapnum á yfir 20 tungumálum, en helmingur ra eru töluð í kommúnístiskum löndum Austur-Evrópu, bin a< allega f Norður-Afríku og löndum fyrir botni Miðjarðarhafs. 5. Kristinni kirkju er nú sem oft áður liætta búin af að hún ein- uugrist, rofni úr tengslum við samtímann, nái ekki með boð- I aP sinn og vitnisburð til mannanna, sjálfri sér til tjóns og þeim til óbætanlegs skaða. ^.j^úHmamaðurinn á margra kosta völ og gleymir auðveldlega k' Slnni' Arrk þess eru einmitt nú tímar voldugustu og bezt ’Pulögðu andkristilegu lireyfinga og kristindómsofsókna, sem ogur fara af fjar lien^nj- ag fólksfjölgun margfaldast í heirn- 11111,1 með ári hverju. Þrátt fyrir niikla fjölgun kristinna nanna, fer þeim Idutfallslega fækkandi. Nú mundi engum • Ja það fánýtt verk að reyna að bjarga, þótt eigi væri nema
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.