Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 81
KIRKJURITIÐ 75
' iftbótar þeim tveim stöðvum, sem ég lief þegar nefnt, en þær
eni Rödd fagnaSarerindisins og Rödd Andesfjalla.
Aokkrir trúaðir sjálfboðaliðar í Ameríku liófu 1945 undir-
Jtuning að stofnun kristilegrar útvarpsstöðvar, er svo væri stað-
sett og orkumikil, að til liennar lieyrðist um meginlönd Asíu og
storborgir, jafnt í Japan sem Kína og Indlandi. Þeir liöfðu þá
tU þessa sem svarar 50 þúsundum íslenzkra króna í reiðu fé —
'•saint öruggri trú á orð og málefni Drottins.
Hinn 6. júlí 1946, tveim dögum eftir að Filippseyjar urðu
sjálfstætt ríki, fengu þeir félagar leyfi til að reisa sína fyrirhug-
uðu útvarpsstöð þar. Frá benni liefur nú um árabil verið út-
' arPað á fimm bylgjulengdum, aðallega á kínverskum og ind-
'erskum málum, auk rússnesku.
Önnur útvarpsstöð með 100 þúsund vatta orku, var opnuð á
'eguni sömu aðila á Okinavaey, ekki allfjarri ströndum Kína, 1.
juai 1961, og beint inn yfir meginlandið. Stöðin er á allan sólar-
riuginn og útvarpað aðallega á ríkismálinu kínverska auk
uokkurra mállýzka. Loks skal getið einu kristilegu útvarps-
stöðvar Evrópu, í eign einkafyrirtækis: Trans World Radio í
'lonte Carlo viS MiSjarSarhaf. Fyrirtækið keypti feiknmikla
utvarpsstöð, sem reist var á stríðsárunum að boði Hitlers. Hún
er nú í þjónustu betra málefnis en nazisma áróðurs og útvarpar
agUaðarboðskapnum á yfir 20 tungumálum, en helmingur
ra eru töluð í kommúnístiskum löndum Austur-Evrópu, bin
a< allega f Norður-Afríku og löndum fyrir botni Miðjarðarhafs.
5.
Kristinni kirkju er nú sem oft áður liætta búin af að hún ein-
uugrist, rofni úr tengslum við samtímann, nái ekki með boð-
I aP sinn og vitnisburð til mannanna, sjálfri sér til tjóns og
þeim til óbætanlegs skaða.
^.j^úHmamaðurinn á margra kosta völ og gleymir auðveldlega
k' Slnni' Arrk þess eru einmitt nú tímar voldugustu og bezt
’Pulögðu andkristilegu lireyfinga og kristindómsofsókna, sem
ogur fara af fjar lien^nj- ag fólksfjölgun margfaldast í heirn-
11111,1 með ári hverju. Þrátt fyrir niikla fjölgun kristinna
nanna, fer þeim Idutfallslega fækkandi. Nú mundi engum
• Ja það fánýtt verk að reyna að bjarga, þótt eigi væri nema