Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 82

Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 82
76 KIRKJURITIÐ einum manni jiar sem liundrað manns væru í liættu staddir. En jiað er í þessu sambandi léleg huggun. Síðustu áratugi liefur ýmislegt gerzt, sem liefur orðið til jiess að styrkja aðstöðu kristinnar kirkju, auðvelda henni að hlýða skipun Drottins um að gera allar þjóðir að lians lærisveinum. Samgöngur eru þúsundfallt betri en þær voru fyrir fáum ár- um, svo er m. a. flugtækni fyrir að þakka. Hinn mikli fjöldi tungumála, hefur flestu fremur tafið útbreiðslu kristinnar trú- ar. Nú miðar vel að ryðja þeirri miklu liindrun úr vegi, að svo miklu leyti sem mögulegt verður. — Til þess að gefa hugmynd um hverja þýðingu það hefur, skal þess getið, að' á Jiessu ári bætti lútherska útvarpsstöðin við sig nýju tungumáli, liinu 16. á dagskránni, en Jiað var hindí. Það þýðir fræðilega möguleika til jiess að gera útvarpsefnið skiljanlegt 15 milljónum manna á Indlandi í viðbót. Útvarp er slíkt undratæki að það, með 300 þús. km liraða á sekúndu, skilar þeim boðskap, sem ldjóðnemanum er aflientur, til viðtækja á sömu bylgjulengd, hvar sem hlustendur eru stadd- ir, hvort lieldur heima hjá sér, á vinnustað eða í sjúkraliúsi, og verður með tímanum þáttur í daglegu lífi Jjeirra. Útvarp er hið nýja málgagn kristinnar kirkju, með meiri möguleika til að ná til alls mannkyns en við enn getum áttað okkur á. Raddir útvarpsins liljóma í afskekktum og óhrjálegum jjorp- um engu síður en nútíma stórborgum, jiær berast til strjálla byggða lieimskautalanda og dreifðra mannabústaða í frumskóg- um og brennlieitum auðnum hitabeltisins til kóraleyja Kvrra- liafs og Islands nyrzt í höfum. Ósjaldan mun rödd útvarpstækisins vera betur tekið einmitt fyrir jjað, að víðsfjarri er að flutningsmaður sé sýnilega nálæg- ur, livorki sjáist litarliáttur hans eða látbrigði. Islendingur er búsettur var í Arabíu skrifaði heim jiaðan, að liann liefði ferðast í stórum áætlunarbílum fullum af Aröbum. Útvarpið glumdi látlaust unz bílstjórinn skrúfaði fyrir og sagði: „Nú skulum við hlusta á þína stöð“. Næsta hálftíma hlustuðu allir á Rödd fagnaðarerindisins, og virtust kannast við liana. — Hefðu nú jieir, sem suður í Addis Abeba töluðu og sungu í út- varpið jiar, verið komnir þarna inn í bílinn, er mjög ólíklegt að jjeir hefðu fengið orðið eða á ])á verið lilustað. J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.