Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 83
Cí»li Hrynjólf sson:
Húsvitjun
(ViStal)
A fyrstu prestsskaparárum sínum á Mýrum, þjónaði séra
^jarni Einarsson Meðallandsþingum um tíma eftir að séra Jón
■'’traumfjörð dó, þar til séra Gísli Jónsson kom til kallsins.
Haustið — það var raunar nokkuð liðið á vetur — árið 1891
k°m séra Bjarni inn yfir Fljót til að liúsvitja, svo sem lög gerðu
r;,ð fyrir og prestar létu ahlrei undan dragast, enda var það
ein sjálfsagðasta embættisskylda þeirra ekki síður en messa,
■skíra, gefa saman hjón og jarðsyngja. Skömmu eftir veturnæt-
Ur þetta haust hafði gert hreinviðri með allsnörpu frosti. Kom
l'á hald á Fljótið og hið bezta gangf æri. Notaði prestur sér það
var liann gangandi í þessari húsvitjunarferð um Meðalland-
Var það á margan liátt heppilegra og þægilegra heldur en
'era með hest í eflirdragi milli bæja — skammar bæjarleiðir á
körslum á þessum árstíma þegar liross eru livað þyngst til allr-
Jr hrúkunar. Það þótti ekki nema sjálfsagt, að einhver yrði
Presti til fylgdar á húsvitjunarferð lians — bæði var hann lítt
kunnugur leiðum milli bæja um sveitina og einhvern veginn
þótti það aldrei viðeigandi að prestar væru einir á ferð a. m. k.
JHs ekki eftir að skyggja tók. Það varð að ráði að Jón Sverris-
s°n slægist til fylgdar með presti. Hann var þá um tvítugt, hjá
hireldrum sínum á Grímsstöðum. Ekki minnist Jón neinna sér-
stakra atvika úr þessari húsvitjun eða viðstöðu á einstökum
l)a'juni. Jón skrafaði við liúsbændurna og lieimilisfólkið, með-
an prestur yfirheyrði hörnin og innti af liendi önnur skyhlu-
'erk, sem jafnan fara fram við liúsvitjanir.