Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 83

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 83
Cí»li Hrynjólf sson: Húsvitjun (ViStal) A fyrstu prestsskaparárum sínum á Mýrum, þjónaði séra ^jarni Einarsson Meðallandsþingum um tíma eftir að séra Jón ■'’traumfjörð dó, þar til séra Gísli Jónsson kom til kallsins. Haustið — það var raunar nokkuð liðið á vetur — árið 1891 k°m séra Bjarni inn yfir Fljót til að liúsvitja, svo sem lög gerðu r;,ð fyrir og prestar létu ahlrei undan dragast, enda var það ein sjálfsagðasta embættisskylda þeirra ekki síður en messa, ■skíra, gefa saman hjón og jarðsyngja. Skömmu eftir veturnæt- Ur þetta haust hafði gert hreinviðri með allsnörpu frosti. Kom l'á hald á Fljótið og hið bezta gangf æri. Notaði prestur sér það var liann gangandi í þessari húsvitjunarferð um Meðalland- Var það á margan liátt heppilegra og þægilegra heldur en 'era með hest í eflirdragi milli bæja — skammar bæjarleiðir á körslum á þessum árstíma þegar liross eru livað þyngst til allr- Jr hrúkunar. Það þótti ekki nema sjálfsagt, að einhver yrði Presti til fylgdar á húsvitjunarferð lians — bæði var hann lítt kunnugur leiðum milli bæja um sveitina og einhvern veginn þótti það aldrei viðeigandi að prestar væru einir á ferð a. m. k. JHs ekki eftir að skyggja tók. Það varð að ráði að Jón Sverris- s°n slægist til fylgdar með presti. Hann var þá um tvítugt, hjá hireldrum sínum á Grímsstöðum. Ekki minnist Jón neinna sér- stakra atvika úr þessari húsvitjun eða viðstöðu á einstökum l)a'juni. Jón skrafaði við liúsbændurna og lieimilisfólkið, með- an prestur yfirheyrði hörnin og innti af liendi önnur skyhlu- 'erk, sem jafnan fara fram við liúsvitjanir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.