Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 89
KIRKJURITIÐ
83
^ai aí vikunni hafði ég lofað að vera við heyskap lijá Jóni
rynjólfssyni á Klaustrinu, meðan hann væri úti í Hjörleifs-
*öfða við fýlatekjur. Nú vildi séra Bjarni að ég lyki dagsverk-
1Qu’ sein ég átti að vinna fyrir Guðmund í Holti á fimmtudegin-
U,U' En ég neitaði því, vildi ekki bregða loforði mínu við Jón
h'njólfsson. Sagði ég presti, að hann mætti kjósa livort lieldur
a draga dagsverkið af kaupi mínu eða fá mig í vinnu á mánu-
ag'nn. En hann neitaði því. Hjá okkur voru staddir tveir menn
an úr Skaftártungum — frá Hemru — þeir voru við heyskap
a Mýrum fyrir Jón bróður séra Bjarna, því að Hemra er svo
" Ægjulítil jörð. Ég tók mennina til vitnis um boð mitt til prests
°g að hann hefði hafnað því. Síðan fór ég út að Klaustrinu og
Vu l>ar við slátt uppi á svonefndri Hryggjarmýri fram að helgi.
sunnudeginum hélt ég heimleiðis og kom við á Mýrum. Ekk-
var minnzt á dagsverkið og mun það óunnið, bæði af mér og
uðmundi í Holti, enn í dag.
”En nú er að gera upp og borga kaupið“, sagði prestur.
«0h, ekkert liggur á því“, mælti ég drýgindalega. En prest-
1,1 vildi koma því af; hann var svo framúrskarandi reglu- og
antaður. „En ég verð að greiða þér í smjöri, því ég hef enga
peninga“, hætti hann við.
_g kvað það gott og gilt, að taka smjörið á verðlagsskrárverði
aura pundið, en séra Bjarni vildi reikna það 52 aura, lief-
lr Uiáske getað selt það á því verði. Ég var ráðinn upp á 12 kr.
'ikuna. Yar það liærra kaup heldur en almennt gerðist. Þess
K*113 Sa^ði Guðmundur kíkir einhverju sinni við mig, þegar ég
j a Eann að gefa mér í nefið: „Taktu þínar 12 krónur í nefið,
^agsmaður“. Honum hefur víst fundizt ég liafa ráð á því að
, aupa mér neftóbak. Það var þess vegna talsvert af smjöri sem
^ atti fá upp í allt kaupið og gat munað nokkru þótt ekki
vi'l'11 ,lenia tveir aurar á hverju pundi. En allt jafnaðist þetta
lneð okkur séra Bjarna. Hann lét mig hafa ávísanir og þar
-ta* nú ekki innistæðuna. Þær voru sumar á bændur austur
■ a*iandi, sem áttu að gjalda honum leigur og landsskuldir
imú?0"' Ég fékk það aIlt’ og þurfti ekki að hafa mikið fyrir
ajj^ 'nniunni. Þetta voru svo miklir reiðumenn svo það kom
lil skila, enda þótt greiðslugetan væri ekki mikil. Sumt af
g aSni ég í heimilið, annað seldi ég í kaupstað um haustið.
e 'ar samferða séra Bjarna til kirkjunnar fyrrgreindan