Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 89

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 89
KIRKJURITIÐ 83 ^ai aí vikunni hafði ég lofað að vera við heyskap lijá Jóni rynjólfssyni á Klaustrinu, meðan hann væri úti í Hjörleifs- *öfða við fýlatekjur. Nú vildi séra Bjarni að ég lyki dagsverk- 1Qu’ sein ég átti að vinna fyrir Guðmund í Holti á fimmtudegin- U,U' En ég neitaði því, vildi ekki bregða loforði mínu við Jón h'njólfsson. Sagði ég presti, að hann mætti kjósa livort lieldur a draga dagsverkið af kaupi mínu eða fá mig í vinnu á mánu- ag'nn. En hann neitaði því. Hjá okkur voru staddir tveir menn an úr Skaftártungum — frá Hemru — þeir voru við heyskap a Mýrum fyrir Jón bróður séra Bjarna, því að Hemra er svo " Ægjulítil jörð. Ég tók mennina til vitnis um boð mitt til prests °g að hann hefði hafnað því. Síðan fór ég út að Klaustrinu og Vu l>ar við slátt uppi á svonefndri Hryggjarmýri fram að helgi. sunnudeginum hélt ég heimleiðis og kom við á Mýrum. Ekk- var minnzt á dagsverkið og mun það óunnið, bæði af mér og uðmundi í Holti, enn í dag. ”En nú er að gera upp og borga kaupið“, sagði prestur. «0h, ekkert liggur á því“, mælti ég drýgindalega. En prest- 1,1 vildi koma því af; hann var svo framúrskarandi reglu- og antaður. „En ég verð að greiða þér í smjöri, því ég hef enga peninga“, hætti hann við. _g kvað það gott og gilt, að taka smjörið á verðlagsskrárverði aura pundið, en séra Bjarni vildi reikna það 52 aura, lief- lr Uiáske getað selt það á því verði. Ég var ráðinn upp á 12 kr. 'ikuna. Yar það liærra kaup heldur en almennt gerðist. Þess K*113 Sa^ði Guðmundur kíkir einhverju sinni við mig, þegar ég j a Eann að gefa mér í nefið: „Taktu þínar 12 krónur í nefið, ^agsmaður“. Honum hefur víst fundizt ég liafa ráð á því að , aupa mér neftóbak. Það var þess vegna talsvert af smjöri sem ^ atti fá upp í allt kaupið og gat munað nokkru þótt ekki vi'l'11 ,lenia tveir aurar á hverju pundi. En allt jafnaðist þetta lneð okkur séra Bjarna. Hann lét mig hafa ávísanir og þar -ta* nú ekki innistæðuna. Þær voru sumar á bændur austur ■ a*iandi, sem áttu að gjalda honum leigur og landsskuldir imú?0"' Ég fékk það aIlt’ og þurfti ekki að hafa mikið fyrir ajj^ 'nniunni. Þetta voru svo miklir reiðumenn svo það kom lil skila, enda þótt greiðslugetan væri ekki mikil. Sumt af g aSni ég í heimilið, annað seldi ég í kaupstað um haustið. e 'ar samferða séra Bjarna til kirkjunnar fyrrgreindan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.