Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 100

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 100
94 KIIiKJUIlITlÐ viiV, og hlýtur þuií að verða því fólki til ánægju, seui liefur sótt þangað guð'sþjónustur og átt þar dýrmætar liænastundir. I slíku liúsi, þar sem fólk hefur lengi koniið sainan til guðsþjónustu, í gleði og sorguin, liýr niikil helgi, sem andinn einn finnur þótt efnisaugu sjái ekki. Eftirfarandi upplýsingar utn kirkjuna fékk ég hjá Þór Magnússyni, forn- niinjafræðingi: Kirkjuhvammskirkja í Vestur-Húnavatnssýslu var reist 1882, og sá Stefán jónsson snikkuri frá Syðstahvaninii, síðar hóndi að Kaguðarhóli á Ásum, um smíðina. Ymsum göinlum sóknurliúum þótti illt ef kirkjan yrði rifin að nauðsynja- lansu, og því var efnt til samskota til viðgerðar henni, og hafði Guðmundur Hraundal tannsmiður frá Gröf á Yatnsnesi forgöngu uni það mál. Sumarið 1964 var hafizt handa um viðgerðina og gert við grunn og ytra hyrði, svo og þak og turn, og verður vonandi liægt að ljúka viðgerð kirkjunnar allrar að sumri. Framvegis verður kirkjan svo undir vernd og umsjá þjóðminja- varðar, og verður hún varðveitt sem byggingarsögulegur minjagripur, en þó verður liún áfram lieimil söfnuðinuni til fullra afnota, enda mun kirkju- garðurinn verða notaður framvegis sem liingað til. Það er leitt til þess að vita, hve gömlu, íslenzku timburkirkjunum er yfir- leitt lítill sómi sýndur, en margar grotna þær niður í hirðuleysi. Þessar kirkjur eru margar hverjar einstaklega stílhreinar og smekklegar byggingar, þótl einfaldar séu, en fæstum þeirra er lialdið við sem skyldi, og er ending þeirra eftir því. Hins vegar kostar viðgerð á timhurkirkju sjaldan nema hrot af hyggingarverði nýrrar steinkirkju, sem reynist fámennum söfnuði oft mikil og löng byrði, auk þess sem liinar nýrri steinkirkjur standa hin- um gömlu trckirkjum oftast mjög að haki um fegurð. Þetta er atriði, sem hefur ekki verið athugað sem skyldi, og söfnuðunum hefur ekki verið hent á þau menningarverðmæti, sem oft felast í liinum gönilu og einföldu kirkj- um í sveitum landsins. Nú er haldið dauðahaldi í þær fáu torfkirkjur, sem eftir eru, og reynt að lialda þeim við með ölliini tiltækilegum ráðum, en hætt er við að menn vakni ekki til skilnings um hið merkilega minjagildi trékirknanna, fyrr en þær verða langflestar horfnar. Jósefína Helgadóttir. Gjajir til Garóskirkju í Kelduliverfi. — Á árinu 1964 hafa Garðskirkju verið færðar þessar gjafir: — Þorgeir Kristjánsson, Húsavík, gaf kr. 5000,00, til minningar um Sveinbjörgu Valdemarsdóttur, er andaðist á síðastliðnu ári. Skal verja þessu til að kaupa ljósakrónu í kirkjuna. Sveinbjörg var um árabil húsfreyja í Garði og sá þá um að hirða kirkjuna, sem hún gerði mjög vel, og kirkjugestum veitti hún af mikilli rausn. — Þá var, hinn 8. nóv. við háliðlega inessu, aflient af sóknarprestinum, séra Páli Þorleifssyni, orgel, (liarmonium), minningargjöf um hræðurna frá Hóli, Óla, Þorstein og Imlriða Sigurgeirssyni, er létust haustið 1962. Gefendur eru systkini þeirra: Þuríður, Birna, Sigríður og ísak ásamt Sigurbjörgu Isaksdóttur frænku þeirra. Orgelið er vandað og gott. Á silfurskjöld, sem festur er við það, eru grafin nöfn þeirra hræðranna, og nöfn gefenda. Þeir hræður voru í kirkju- kór Garðskirkju, og Iiöfðu báðir yndi af söng og hljóðfæraslætti. Þessi gjöf er því sérstaklega kærkomin kirkjukórnum og söfnuðinuin. — Eg vil, fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.