Kirkjuritið - 01.10.1965, Side 38

Kirkjuritið - 01.10.1965, Side 38
420 KIRKJURITIÐ unglinga í söfnuði þeim, seni hann dvahlist í sem skiptinemi í USA. Fund- arslarf hófst veiijulega með sameiginlegum kvöldverði. Síðan var dagsluá til uppbyggingar og skemmtunar. Einstaklingurinn gerir líka mikið fyrir kirkjuna, færir gömlu fólki gjafir, hýr til muni og selur til ágóða fyrir kirkjuna. Þannig fylgist að það, sem liver einstaklingur gcrir og svo samstillt átök félagsheildarinnar. Sumarstarf er öflugt,, ferðastarf og úti- líf. — Unglingurinn er hlekkur milli bernsku og fullorðinsára, lilekkur, sem ekki má hresta. — Ræðumaður taldi síðan upp helztu stofnanir, sem ^tarfa innan safnaða í Vesturheimi og lýsli hvernig samstillt átök þeirra mynda sterkan söfnuð. Oll félögin vilja æskunni vel. En víðast vantar full- trúa æskunnar í stjórnir liinna félaganna. Svo er einnig hérlendis. Þeir eiga að taka þált í sóknarnefnd, vera í kórnum, í stjórn hræðra- og kven- félaga, einnig að taka jiátt í starfi sunnudagaskólanna. Þetla er gott til að opna angu hinna eldri fyrir skoðunum æskunnar og venja æsktina á að starfa að niáluni fullorðna fólksins. Ræðumaður taldi, að æskulýðsfélögin þyrftu að gera starfsáætlun í upphafi hvers starfs árs. Fundiiia þarf líka að Iialda á mismunandi stöðuin, jatnvel á einkalieimilum. Heimsækja þarl sjúkrahús og gamalt fólk. Þá á að taka gjafir ineð. El'la þarf guðsþjóu ustuna, unga fólkið á að hvetja hina eldri lil að koma. Koma þarf upp áhugamaniiaklúhhuin um ýmis mál. Finna áhugamenn ineðal fullorðinna til að lciðbeina, t. d. í liestamennsku, iþróttum, ljósmyndagerð o. m. fl. Takmarkið á alltaf og alls staðar að vera uð lofa Guð og þakka það, sem hann hefur fyrir okkur gert. Þar er hinn nýlátni Albert Scliweitzer sí- gild fyrirmynd hverjum nianni. Sr. Pétur þakkaði hæði framsöguerindi og siðan snngu allir sálminn nr. 572. Að lokum var gert fundarhlé. Var svo snæddur kvöldverður i Húna- veri, niymlarlega framreiddar. Að honuni loknum liófsl kirkjukvöld í Húna- veri. Byrjaði það meö ávarpi sr. Jóns Isfeld. Skiptanemar islenzkir og bandarískir fluttu ávörp og sýndu skuggamyndir. Sr. Birgir Snæbjörns- son sagði frá æskulýðsstarfi Akureyrarsafnaðar og sýndi skuggamyndir máli sínu til skýringar. Þórður Jónsson skátaforingi frá Skagaströnd sýndi myndir frá skátastarfi þar og af hafísnum, sem lá lengi á Ilúnaflóa s. 1. vor. Einnig var inikill ahneiinur söngur og i lokin var bænustund, sem sr. Björn II. Jónsson á Húsavík annaðist. Þá var fundarmöniium komið fyrir til gistingar á heimili prestslijónanna á Bólstað, einnig í Bólstaðarhlíð, Artúmim og Húnaveri. Áður höfðu þeir sctið rausnarlcgt kvöldboð á Bólstað hjá frú Auði og sr. Jóni Kr. ísfeld. Á sunnudagsmorgun hófiist fundarstörf að íiýju kl. 9.30 með morgun- bæn, er sr. Jón Kr. Isfeld flutti. Að lienni lokinui var skipt í umræðu- hópa og tóku þeir til að ræða aðalumræðuefni fundarins, er framsögn- ræður höfðu fjullað um: Þátttaka æskmiuur í safnaðurstarfinu. Er hópstjórar skýrðu frá umræðum, kom margt fram. Allir voru sam- mála um að áherzlu hæri að leggja á aukið og fjölbreyttara starf. Hvatt skal til að hefja æskulýðsslarf, þar sem það hefur ekki verið gert enn. Þar, sem

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.