Kirkjuritið - 01.10.1965, Side 40

Kirkjuritið - 01.10.1965, Side 40
KIRKJURITIÐ 422 I nefndir voru kjörnir cftirtaldir: Fvrmingarbarnamólanejndir: I. Allir prestar Þingeyjarprófastsdænia. II. Sr. Birgir Snælijörnsson, sr. Stefán Snævarr og sr. Bolli Gústafsson. III. Sr. Þórir Stephcnscn, sr. Sigfús J. Arnason og sr. Oddur Thorarensen. Fjáröflunarnejnd: Sigurjón Jóhannesson, SiguriVur Pétursson, sr. Björn II. Jónsson, Kári Arnórsson og Páll Þór Kristinsson. Utgáfuráö: Sr. Jón Bjannan, sr. Jón Kr. Isfeld, Gunnlaugur Kristinsson, sr. Bolli Gústafsson og Ingvar Þórarinsson. Kortanefnd: Sr. Birgir Snæhjörnsson, Arni Sigurðsson og sr. Björn II. Jónsson. Fonnaður sleil síðan fundi með hvatningar- og bænarorðuin. Þakkaði hann það traust, er nýkjörinni stjórn var sýnt. Sr. Jón Kr. Isfeld árnaði fundarmönnum góðrar lieimferðar. Sunginn var að lokum sálmurinn nr. 97. Eftirfarandi sainjiykktir voru gerðar: 1. Aðalfundur ÆSK í llólastifti, haldinn í Húnaveri II. og 12. sept. 1965, fagnar þeirri þróun, sem hefur orðið áberandi 2 seinustu árin, að útiloka áfengi frá skemmtunum almennings um verzlunarmannahelgina og hvetur til þess að haldið vcrði áfrani á þeirri hraut í skemmtanalífiuu yfirleitt. 2. Aðalf. ÆSK o. s. frv. vill benda á, að þar sem almenn vegabréfaskylda er koniin á í landinu, er nauðsynlegt að láta hörnum og unglingum í té vernd gegn hættuin skemmtanalífsins sem lög og reglur mæla fyrir, enda ekki lengur fyrir hendi þau vandkvæði, sem aðallcga voru talin torvelda þá vernd. 3. Aðalf. ÆSK o. s. frv. vill vekja hæði yngri sem eldri lil umhugsunar um andlegu verðmætin og trúararfinn, sem varðveita þarf framar öllu öðru og skila framtíðinni. Til þess er nauðsyn að halda vörð um helgidóma þjóðarinnar með guðsþjónustuin safnaðannu og hlíla leiðsögn kirkjunnar. 4. Aðalf. o. s. frv. leggur til að gerð verði, á vegum þess, starfsskýrslu- form, sem send skulu æskulýðsfclögunuin ininin sumhandsins. Er þá lil þess ætlast, að hvert félag geri grein fyrir störfum sínum á aðalfundi sam- bandsins. 5. Aðalf. ÆSK o. s. frv. hvetur væntanlega samhandssljórn til að gera árlega rckstruráællun fyrir sumarhúðahúsin við Vestmannsvatn, þannig, að séð verði um að sú aðstaða, sein þar er fengin, komi að sem hezluni notum fyrir kirkju og þjóð. Reglugcrii fyrir Bókaútgáfu Æ.S.K. i Hólaslifti 1. gr. 6. aðalfundur ÆSK í Hólastifti, haldinn í Húnavcri 11. og 12. sept. 1965, ályktar að stofna útgáfudeild innan sambandsins, er skal liafa það sérstaka verkefni að annast útgáfu kristilegra hóka og hjálpargagna fyrir æskulýðs- starf.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.