Kirkjuritið - 01.10.1965, Side 41

Kirkjuritið - 01.10.1965, Side 41
KIRKJUHITIÐ 423 2 gr. Nafn deildarinnur skal vera „Uókaútgáfa Æ.S.K. í Hólaslifti." 3 gr. Stuðiiiiigsineiin þessa fyrirlækis geta allir þeir orðið, sem greiða kr. 500.00, er leggjast skulu í útgáfnsjóð, og þeir íncnn fá endurgjaldslaust það,sem dcildin gefur út árin 1966—1968. 4 gr. Forráðanienn útgáfunnar skulu á hverju ári sjá u. m. k. um útgáfu einnar hókar, gefa þar að auki út eftir þörfuni hjálpargögn og leiðheiningar, sem þeir telja hverju sinni inesta þörf fyrir, til að efla og glæða æskulýðsstarf kirkjunnar, sanna nienningu og siðgæði þjóðarinnur. 5. gr. Hefja skal óskriftasöfnun meðal alinennings og reyna að fá sem flesta kaupendur og tryggju á þann veg sem hezt fjárhagsgrundvöll fyrirlækis- ins. 6. gr. Æskulýðssamhandið er áliyrgl fyrir þcim skuldhindinguin, sem forráða- nienn útgáfunnar kunna að gera fyrir þess hönd. 7. gr. Utgáfuráð skipa 5 nienn, sem kosnir eru á aðalfundi samhandsins ár hvert. Skulu þeir skipta með sér verkuin og velja formann, ritara og gjaldkera. 8 gr.. Kosnir skulu árlega 2 endurskoðendur reikninga. 9. gr. Gjaldkeri skal lialda sérstakan reikning, aðskilinn frá öðrum fjárrcið- um sambandsins, en gefa gjaldkera þess endurskoðað yfirlit um hag út- gáfunnar svo límunlega, að unnt sé að taka það með í reikninginn hjá sam- handsstjórninni. 10. gr. Reglugerð þessari má hreyta á aðalfundi, og til þess að hreytiiigar nái fram uð ganga nægir einfaldur meirihluti fundarmanna. L Ö G Æskulýiíssambands kirkjunnar í Ilólastifti 1. gr. Félagssvæði sambandsins nær yfir Hólaslifti. Nafn þess er skanunstafað Æ. S. K.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.