Kirkjuritið - 01.10.1965, Side 42

Kirkjuritið - 01.10.1965, Side 42
424 KlItKJUltlTIÐ 2. gr. Aðilar aiV sambandinu, auk sambandsfélaga eru sóknarprestar og leik- nieun á félagssvæðinu, seni liafa áhuga á æskulýðsstarfi kirkjuunar. 3. gr. Tilgangur sambandsins er aiV styðja og efla æskulýásslarficV, vekja æskuna lil trúar á Drottin vorn og Frelsara, Jesúm Krist, og hvetja hana til þjón- ustu í kirkju hans. SatnbandiiV óskar eftir samstarfi og stuðningi æsku- lýð'snefndar þjóðkirkjunnar og æskulýðsfélaga kirkjunnar í öðrum lands- hlutum. 4. gr. Takmarki sínu liyggst samhandið ná með eftirtöldum ráðstöfunum: a) Utvega og annast drcifingu ýmissa lijálpargagna og starfstækja. h) Skipuleggja námskeið fyrir foringja úr liópi æskulýðsfélaganna, sem iniði að því að gjöra þeim ljóst, að hvaða takmarki iiiinið er og hvaða aðferðuin sé hægt að beita til þess að ná tilætluðum árangri. e) Fá crindreka til að heimsækja æskulýðsfélögin og liðsinna þeim. d) Efla sumarhúðastarfið á félagssvæðinu, styðja æskulýðsmótin og stofn- iin nýrra félaga. e) Vinna að sameiginlegum fjáröflunardegi fyrir sanibandið og finna leiðir til að afla því tekna. 5. gr. Stjórn sambandsins skipa 5 nieiin, formaður, ritari, gjaldkeri og 2 méð- stjórnendur. Þrír prestar skulu vera í stjórninni og tveir leikmenn. Kjör- tímahil stjórnartnanna skal vera tvö ár. Formaður skal kjörinn sérstaklega. Að öðru leyli skiptir stjórnin sjálf með sér verkum. Varastjórn skipa þrír menn og skal hún kjörin til eins árs í senn. 6. gr. Kjósa skal 2 endurskoðendur. 7. gr. Lagðir skulu fram reikningar samhandsins endurskoðaðir fyrir livern aðalfund. 8. gr. Aðalfund skal halda að haustlagi ár hvert. Auk venjulegra aðalfundar- starfa skal stjórnin undirbúa uniræðuefni varðaiidi æskulýðsstarfið og velja þvi framsögumenn og undirhúa untræður á fundinum með því að tilkynna það fulltrúum með fundarboði hálfum mánuði fyrir aðalfund. Aðalfund sækja prestar félagssvæðisins og ennfreniur tveir fulltrúar fyrir livert æskulýðsfélag, sem telur innan við 50 félaga. Ennfremur einn fyrir bverja 25 eða færri þar frain yfir. Þar, sem æskulýðsfélag er starfandi i prestakallinu, má senda cinn fulltrúa. Æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar situr aðalfund og hefur þar fnll réttindi.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.