Kirkjuritið - 01.10.1965, Side 43

Kirkjuritið - 01.10.1965, Side 43
KIRKJUIIITIÐ 425 9. gr. Verði stofnað landssamband æskulýðsfélaga kirkjunnar, gangi þetla sam- band inn i þau samtök. 10. gr. Lögum þessum má Iireyta á aðalfundi og til þess að breylingin nái frani að ganga, nægir einfaldur ineirihluti atkvæða. Húnaveri 12. september 1965 íiirgir Snœbjörnsson, fundarstjóri, l>órir Slephcnsen, fundarritari, Pétur Sigurgeirsson formaSur. Aldarafmœli Laufáskirkju Aldarafmælis Laufáskirkju var ininnzt sunnudaginn 1. ágúst með veg- legum liálíðaliölduin á stadnmn. Um 300 manns sóttu liátíðina, og meðal kirkjugesta voru forseti íslands, berra Ásgeir Ásgeirsson, og dóttir hans, frú Björg Ásgeirsdóttir, Jóhann Skaptason, sýslumaður, og frú hans og tíu hempuklæddir aðkomuprestar. Þá var margt afkomenda presta, sem þjónað liafa Laufáskirkju, aðallega séra Björns Ilalldórssonar, séra Magn- úsar Jónssonar og séra Björns Björnssonar. Aðrir prestar, sem setið hala staðinn sl. 100 ár, eru séra Hermann Iljart- arson, séra Sveinhjörn Högnason, séra Þorvarður Þormar, séra Birgir Snæ- hjörnsson og núverandi sóknarprestur, séra Jón Bjartnian. Hálíðin liófst kl. 2 með messu, þar sem biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, þjónaði fyrir altari ásamt sóknarprestinum og flulli einnig liálíðaræðu. Dr. Kóhert A. Ottósson, sönginálastjóri, stýrði söng Kirkjukórs Laufáskirkju, en Gígja Kjartansdóttir lék á orgel. Meðhjálpari 'ar Sigurbjörn Benediktssoii, fyrrverandi sóknarnefndarforniaður. Mess- an var í klassiskum stíl. Eftir messu var sameiginleg kaffidrykkja í stóru sainkomuljaldi á staðn- um, í hoði safnaðarins, en kl. 5 var aftur gengið í kirkjn. Hófst þar önn- ur athöfn með því að dr. Róbert A. Oltósson og Gígja Kjartansdóttir léku samleik á orgel. Séra Jón Bjarman lýsti þeirri aðgerð, sen fram hefur far- ið á kirkjunni nýlega og gjöfnm, sem henni liafa horizt. Sigurhjörn Bene- diktsson rakti sögu kirkjunnar í 100 ár. og minntist þeirra presta, sem lienni hafa þjónað þetta tímabil. Frú Valgerður Tryggvadóttir, skrifstofu- stjóri Þjóðleikhússins, talaði f. h. niðja Björns Halldórssonar og frú Sig- ríðar Einarsdóttur og minntist þeirra lijóna, en séra Björn lét reisa kirkjuna. Helztu gjafir, sem kirkjunni hárust, voru þessar: Afkomeiidur séra Björns Halldórssonar og Sigríðar Einarsdóttur gáfu altarissilfur, kaleik, patínu, ohlátuöskjur og hikara til minningar um þau lijón. — Baldur Helgason á Akureyri gaf vandað orgel til minningar um foreldra sína, Helga Ilelgason og Sigurfljóð Einarsdóllur, sem hjuggu á Grund í IJöfða- Iiverfi. Einnig gáfu barnahörn þeirra útskorinn skírnarfont til ininn-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.