Kirkjuritið - 01.10.1965, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.10.1965, Qupperneq 45
KIRKJUIUTIÐ 427 stjóri Baldur Sigurjónsson, kirkjukór Patreksfjarð'ar, söngstjóri Jón Þ. Björnsson og Sunnukórinn á Isafirði, söngstjóri Ragnar II. Ragnar. I uppliafi flutti formaður sambandsins, séra Sig. Kristjánsson, Isafirði, ávarp, en siðau suugu kórarnir sameiginlcga tvö lög; að því liúnu hver fyrir sig, en síðast sungu kórarnir sameiginlega tvö liig. Einsöngvari með Sunnu- kórnum var frú Herdís Jónsdóttir. Var kirkjau þéttskipuð áheyrendum, seni þótti mótið liafa vel tekizt. — Er sambandið iiú 20 ára. Næsta dag, eða sunnudaginn 23. maí, söng svo séra Tóinas Guðmundsson, Patreksfirði, ásanit kirkjukór Patreksfjarðar, messu á ísafirði og Hnífsdal, en tilraun hcfur verið gerð með það á Isafirði að fá nágrannapresta og kirkjukóra að flytja messur í prestakallinu og endurgjalda svo heimsókn- ina síðar í því sania. Hefur þetta gefizl vcl og verið injög vinsælt af söfnuð- inuin, enda uppörfandi bæði fyrir heimsækjendur sem heiinamcnn. Gjafir lil Gilsbukkukirkju Eflir messu í Gilsbakkakirkju aiinan jóladag 1964 afbenti sóknarprestur- inn, séra Einar Guðnason, kirkjunni veglega gjöf frá börnum séra Einars Pálssonar og frú Jóhönnu Briem lil minningar um foreldra sína. Séra Einar Pálsson var sóknarprcstur Gilsbakkakirkju frá 1908 til 1930, og voru þau hjón mikils virt af öllum sóknarbörnuin fyrir framúrskarandi ilrengskap og prúðmennsku í allri kynningu. Gripir þessir eru tveir kertasljakar úr kopar og blómavasi, hinir vönduð- ustu og fegurstu gripir. Auk jicss, sem gripir þessir eru mikil kirkjuprýði, munu þeir sífelll minna söfnuðinn á bin ástsælu prestshjón og geyma minn- ingu þeirra meðal safnaðarins. A s. 1. hausti, er kirkjan var raflýst, gáfu konur safnaðarins kirkjunni sex injög vandaða vegglampa, hina beztu og fcgurstu gripi. Fyrir allar þessar gjafir og þann góðvilja og vinarhug, er að baki felst, vill sóknarnefndin, f. b. safnaðarins, færa gefendum sínar innilegustu þakk- ir með ósk um, að Guð launi gefendum stórhug þeirra og velvilja í kirkj- ttnnar garð. — Sóknarnefndin. Afialfiindur l’restufélags VestfjarSa 1965 Hinn 7. ág. 1965 var aðalfundur Prestafélags Vestfjarða baldinn á bcim- ili sóknarprestsins að Ilolti í Onundarfirði, sr. Lárusar I>. Guðmundssonar. 1 sambandi við fundinn bafði verið lialdið námskeið í belgisiðafræðum og messusöng í barnaskólahúsinu í Holti. Leiðsögn á námskeiðinu liöfðu á hendi sr. Sigurður Pálsson, prófastur á Selfossi og dr. Róbert A. Ottós- son, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar. Námskeiðið sóttu 7 prestar af félags- svæðinu, en auk þeirra komu á fræðslufundi og æfingar nokkrir aðrir, sem söngmálum sinna í Holts- og Flateyrarsóknum. í Iok námskeiðsins flutti sr. Sigurður Pálsson klassíska messu í Flateyrarkirkju með aðstoð sr. Sigurðar Kristjánssonar, prófasts á ísafirði og sr. Sigurpáls Óskarssonar, Bíldudal. Forsöngvari og söngstjóri við messuna var dr. Róbert A. Ottós- son, en orgelleik annaðist frú Rannveig Sigurbjörnsdóttir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.