Kirkjuritið - 01.10.1965, Síða 49

Kirkjuritið - 01.10.1965, Síða 49
KIRKJUniIIÐ 431 og stóð heimsókn hans yfir i viku. Samkomur voru haldnar daglega í salarkynnum miklu að Forum, sem rúma 7—8000 manns. Vakti Billy Graham mikla athygli með veigamiklum ræðum sínum. Biglíiilélagiö norsku hefur enn fært út kvíarnar og sendir nú Israels- inönnum Qihlíuna að gjöf. Fríkirkjan í Stokkhólmi áformar að reisa ]iar mikla og veglega kirkju, ásamt safnaðarheimili, með fjölda herbergja fyrir alls konar kirkjuleg stiirf. Koslnaður er áætlaður um 40 milljónir sænskra króna. Formúlsori) Hnltgrens erkibiskups að sænskri hænahók árið 1965 liafa vakið mikla atliygli. Hann ritar m. a.: Umræður um kirkjuna gerast nú tíðari, og hrennandi spurniiig er vakiii um það, hvernig menn megi skilja rétt guðspjallið forna og láta það móta líf þjóðarinnar. Vandamál nútím- ans fara sívaxandi og lífsskoðun hreytist. Til alls þessa verður tillit að taka. Menn krefjast skýrrar hugsunar í allri boðun fagnaðareriiidisins og réttrar undirstöðu trúar og siðgæðis. Þeir þrá af öllu lijarla kristna trú, já, Krist sjálfan. Dr. Carl E. Lund-Quist er nýlega látinn. Hann var aðalframkvæmdastjóri Lútherska Heimssambandsins 1951—1960. En hefur legið sjúkur síðastlið- inn 6 ár. Mikilhæfur inaður, sem átti drjúgan þátt í að móta L. H. og efla áhrif þ ess, bæði liið innra og ytra. Lútherskir mrnn í Bandaríkjunum og Kanada eru nú taldir rúinar níu milljónir. / styrjaldarlok voru aðeins 180 trúhoðar starfandi á vegum lútliersku kirkj- unnar í Vestur-Þýzkalandi. Nú 1.339 þús. — Guðfræðistúdentar þar í landi eru um 3.500. Odd Hagen, meþodistahiskup í Stokkhólmi, liefur nýlega verið valinn for- seti heimsráös meþodista. Biskupsdæmi hans nær yfir iill Norðurlöiid, svo hann fær væiitanlega ærið að starfa, þegar þetta hætist við. Konstantín Grikkjakonungur, lætur kirkjumál lil sín taka. Það liar við, ekki alls fyrir löngu, að konungur las trúarjátninguna af predikunarstóli i dómkirkjunni í Aþenu. Allir hiskupar Grikkja voru viðstaddir, 49 að tölu. Að messu lokinni hauð konungur þeim til hádegisverðar i höll sinni. Þar hélt hann tölu af inikilli alvöru. Spurði m. a., livort allar kristnar kirkjur væru ekki skyldar til að halda á lofti lioðskap Krists um frið á jörðu og skylduna um að elska náungann. Taldi hann það ckki gert á nægilega áhrifamikinn liátt í landi sínu. Vakti síðan máls á því hvernig prcstarnir gætu komizt í nánari snertingu við þjóðina. Taldi og, að livað mikilvægast væri að andlegrar stéttar inenti gættu þess að lifa grandvarlega og vera öllum öðrum til fyrirmyndar að því er daglega Iircytni snertir.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.