Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 8

Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 8
Jakob Jónsson, dr. theol. Söguskyn Passíusáimanna Hinn 27. október 1942 flutti ég erindi í ilóntkirkjunni um síra Hallgrím Pétursson. Þar segir meðal annars: En það er senni- lega eitt af dásamlegustu einkennum Passíusálmanna, að sá Kristur, sem þar er tilbeðinn og tignaður, er ekki aðeins bin sögulega persóna frá liðinni tíð, ekki liinn dulræni Kristur annars beims, beldur sá Kristur, sem er livorttveggja þetta, en auk þess sá, sem lifir og starfar og þjáist í binu raunverulega lífi inannkynsins á líðandi stund. Og af því að Jesús Kristur er í gær og í dag Iiinn sami og um aldir, gerist píslarför lians ekki á einum sérstökum stað né stundu, lieldur samtímis í for- tíð og nútíð og samhliða í fjarlægð og nálægð. Þetta skilur séra Hallgrímur og þess vegna gerir liann jafnáþreifanlegt fyrir sjónum lesendanna það, sem gerðist við krossinn á Golgata og það, sem fram fer í íslenzku þjóðlífi“ (Jak. J.: I kirkju og utan, Rv. 1949, bls. 39). Þarna er drepið á atriði, sem ég liefi liugsað mér að fara ui» nokkruin orðum í því er hér fer á eftir. Hin kristna trúarbók, biblían, hefir inni að lialda mikið sögu- legt efni. Jeg á bér ekki aðeins við sögurit í þrengri merkingu orðsins, Iieldur rit, sem eru beinar og óbeinar beimildir uni sögulega þróun og atburðarás. Á vorri öld liafa farið frain svo yfirgripsmiklar rannsóknir á þeirri sögu, er við oss blasir á blöðum ritningarinnar, að telja má til mestu vísindalegu afreka mannsandans. Þetta gerðist ekki sársaukalaust eða án mikilla byllinga og breytinga á bugmyndum manna um forna tíð. En þessar sögulegu rannsóknir á biblíunni vom frain- kvæmdar eins og bverjar aðrar sögulegar rannsóknir á þann

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.