Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 16
KIÍÍKJURITIÐ 62 Og mannfyrirlitning á liann ekki til. Og örvænting lians yfir syntlum mannanna er ekki svo skilyröislaus, að hann geti ekki jafnvel í endursögn píslarsögunnar komið hrosinu að. En hann kann aðra aðferð en þá að gera mennina að spegli. Hann hregður upp mynd Krists, — og hann gerir meira en að bregða henni upp. Allir sálmarnir eru umgerð um lians lieilögu og syndlausu mynd. Og þegar Jesús Kristur er kominn inn í sani- tíðina, þá verður lítið úr mannlegu lirósi. Þar standa allir í sömu sporum, hvort sem um er að ræða l’yrstu öldina, seytj- ándu eða tuttugustu. Hér er komið að því, sem er kjarni Passíusálmanna. Píslar- sagan er haráttusaga,spennandi drama, þar sem átökin eru ekki milli flokka og manna í Gyðingalandi, heldnr milli guðs sjálfs og liins vonda. Og baráttan er liáð um manninn. Ekki þennan eða liinn einstakling, heldur manninn, allstaðar og á ölluni tímum. Á sérhverri líðandi stund. Allir, sem ræða eða rita um Passíusálmana, minna á, liversu öld séra Hallgríms liafi verið dimm og grimm. Og vissulega var liún það. Styrjaldir geysuðu í Evrópu milli kaþólskra manna og mótmælenda, og inn í þær fléttuðust barátta kon- unga og keisara um yfirráð ríkja og auðæfa. Ræningjaflokkar liöfðust við bæði á sjó og landi. Alþýða manna var kúguð i flestum löndum og smáþjóðir voru réttlausar gagnvart ofbeldi hinna stærri. Sjúklegar hreyfingar, eins og galdrabrennurnar skildu eftir svíðandi sár. Hér á íslandi var hallæri livað eftir annað fellir og manndauði vegna eldgosa og liafísa, en elend- ir menn liirtu arðinn af erfiði hóndans og púlsmannsins. Rétt- arfarið var langt frá því að vera öruggt. Og þannig mætti lengi telja. Lamandi kvíði, ótti og öryggisleysi gróf um sig hja þjóðinni. Frelsisboðun siðhótarinnar hafði enn ekki náð tökuni því enn voru ekki skilyrði til skilnings á því, hvernig unnt væri að gera frelsi og samvizkufrelsi að veruleika í þjóðlífinu- Svo virtist sem dauðinn og djöfullinn léku lausum liala, og maður sjálfur í synd sinni og veikleika hefði gefist upp 1 vonlausri baráttu, einskis megnugur annars en þess að kveina og kvarta. Guðfræði kirkjunnar stefndi mest að því að varð- veita hina réttu kenningu, og væri frá lienni vikið, gat liirt- ing lúterska kennivaldsins eða konungsins orðið viðlíka sar og bannfæringar páfans liöfðu verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.