Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 30
76 KIItKJURITIÐ vér, með einlægum ræktarliuga, þakkarskuldar vorrar við ætt- jörð vora, feður vora og mæður. Með þá miklu þakkarskuld í liuga, er oss liolt að íliuga þessi sannleiksorð Fagraskógar- skáldsins. Til nýrra dáSa knýr þaS margan mest, aS minnast þess, sem fortíS gerSi bezt. Davíð Stefánsson liefir einnig ort lireimmikið og efnismikið kvæði, sem hann nefnir „Á vegamótum“. Þar eggjar hann les- endur sína til að sækja á þroskans bröttu fjöll, hugsjónanna háu tinda, þótt sú braut sé hæði brött og grýtt og langt á leið- arenda. Ég lýk máli mínu með lokaerindinu úr þessu íturhugs- aða kvæði skáldsins, sem bæði er andvarp úr djúpi sálar lians og bæn, sem bergmál finnur í brjóstum vor allra: Drottinn himna og heima, herra dags og nœtur, á þig einan hrópar allt, sem kvelst og grœtur. Láittu lýSi alla leiSir réttar finna. Láttu Ijós þitt vera lampa fóta rninna. Svo segjum vér með sálmaskáldinu. „Ó, blessa, Guð, vort feðrafrón!“ Af sama liuga biðjum vér blessunar löndunum, sem vér búum í bér í álfu, vöggustað sona vorra og dætra, og þeirra barna, fósturmoldinni, sem felur í faðmi sér mörg lijart- fólgnustu ættmenni vor. Heimur skáldanna er í landeign ódauðleikans og sumar hendingar þeirra tíöindi þaöan. — Guðmundur Friðjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.