Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 10
56 KIRKJURITIÐ Iilið, sem ekki snertir beinlínis liin trúrænu viðhorf. Svo vill til, að vjer Islendingar liöfuni átt fornar bókmenntir og sögur, sem jafnvel á síðustu öldum liafa baft ómetanlega þýðingu fyrir þjóð vora fram til þessa dags. Hlnni eldri kynslóð hefir stundum verið legið á hálsi fyrir það, að grafa sig niður í forn- bókmenntirnar og hafa allan liugann við menn og málefni löngu liðinnar aldar. Það befir verið sagt, að það væri liarla lítils virði að binda bug sinn við sögupersónur, sem dánar væru fyrir mörgum öldum, eða að yrkja Ijóð og rímur út af Iietjum og köppum fyrri alda. En þeir, sem slíka dóma fella, bafa ekki skilið, bvað fornsögurnar raunverulega vom í meðvitund forfeðra vorra á niðurlægingartímum þjóðarinnar. Þær voru ekki aðeins gamlar sögur, beldur heimur, sem fólkiS lifSi í samhliSa þeirri veröld, sem blasti viS hversdagslega. Séra Hallgrímur Pétursson lýsir þessum tveim heimum sam- bliða í kvæðinu Aldarhætti. Á yfirborðinu er liér um að ræða tvenna tíma sögu þjóðarinnar, en í raunveruleikanum eru það tveir heimar, sem til eru hlið við hlið, og livor ofinn í annan. Annar er lieimur fornsagnanna, þar sem Islending- urinn hugsar hátt og stórt, kennir sig frjálsan og óbáðan, sýnir manndóm, hetjulund, vitsmuni og menntaþrá. Hinn er lieimur sautjándu aldarinnar, eins og Hallgrímur þekkir liann, og dregur liann sízt lir stóryrðum, þegar liann lýsir eymd og dugleysi samtíðar sinnar. Þeir, sem lifa í liinum fyrrnefnda lieimi, þeir lifa raunverulega ekki í fortíð, lieldur í nútíð. og sagan verður þeim nútíðarfyrirbæri. Þegar kemur fram á 19. öldina er hin forna saga runnin þjóðinni svo í merg og bein, að hún ræður meiru um bugsunarbátt liennar beldur en það, sem annars myndu vera kallaðar staðreyndir samtíðarinnar. Þjóðin fer að bugsa sem frjálsborin kappa- þjóð, og sér í hverju framfaraspori skráðan kafla betjusög- unnar. Baráttan fyrir lireinsun tungunnar, endurfæðing skáld- ska|>arins, berlivöt íþróttanna, eigin siglingar og skipastóll, endurbeimt valdsins á ýmsum sviðuin — allt er þetta líf forn- sögunnar í nútíð og samtíð. Sem eitt smávægilegt dæmi um það, hvernig fornsagan varð veruleiki líðandi stundar, má nefna það, að ungur íslenzkur menntamaður komst eitt sinn í vanda nokkurn í erlendri borg, og var að því kominn að yíkjast undan með afsökunum, — en þá skaut upp í buga

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.