Kirkjuritið - 01.02.1967, Side 44

Kirkjuritið - 01.02.1967, Side 44
90 KIRKJURITIÐ sem hið gamla og nýja liverfðist um. Við Aaclien voru lainla- mæri Rómaríkisins. Þar liöfSu Rómverjar sett þræla frá Nálægari Austurlöndum til varnar. Sumir þrælanna voru kristnir. Er varnir Rómverja gegn árásum Germana brustu, kynntust liinar germönsku villijijóðir kristinni trú á svæði Jiessu. Þetta skýrir að nokkru livers vegna landið milli Rómar og Aaclien varð síðar miðstöð kristinnar menningar á Vestur- löndum. e) Meginlögmálin tvö. Arnold Toynbee fullyrðir að greina megi tvö meginlögmál, er áhrif liafi á menningarlíf þjóðanna. Annað varðar uppliaf menningar, liitt skýrir þróun og breytingar, er eiga sér stað meðal menningarþjóða. Lögmálið, sem varðar upphaf menningar, nefnir Toynbee „eggjun og andsvar“ (cliallenge and response). Með Jiessu á Toynbee við, að sérhver mennig kemur fram við Jiað, að ein- staklingum eða heildum liefur tekizt að yfirvinna erfiðleika eða leysa vanda, sein kringumstæðurnar hafa skapað Jieini- Þetta skýrir Toynbee með gömlu grísku spakmæli: „Ekkert afrek verður unnið án erfiðis.“ Eggjun sú, er þjóðir og ein- staklingar Jnirfa að bregðast við, getur verið margs konar. Toynbee bendir á eftirfarandi dæmi um ,,eggjun“, er krefst „andsvars“: Erfitt land, nýtt umliverfi, áfall og loks árásir. Lögmálið, er skýrir Jiróun og breytingar á menningarsviðinu, nefnir Toynbee „withdrawal and return“, j). e. að draga sig inn í skel og koma síðan að nýju úr skelinni albúinn til átaka- Eðli lömálsins skýrir Toynbee með því að benda á ldiðstæðiu' úr lífi einstaklinganna. Það er algengt, að menn, sem búa yfú snilligáfu, svo sem skáld og listamenn, eru á stundum mjög starfsamir, fylltir orku og áhuga, en gera liins vegar í annau tíma hlé á starfi, Jiar sem dregið Iiefur úr þrótti Jieirra og sköpunarhæfni. Getur Jietta hlé staðið svo árum eða áratuguiU skiptir. Er þá engu líkara en viðkomandi sé að safna nýjuiu kröftum. Þetta sama einkenni telur Toynbee næsta áberandi i sögu menningarsamfélaganna. Þar skiptast á tímaskeið niik- illar grósku og tímaskeið, Jiegar allt virðist liggja í dái, sköp' unarmáttur samfélaganna að engu orðinn.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.