Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 23
Dr■ Richard Beck: Sælir eru friðflytjendur RœSa flutt vi'S hátíSarguðsþjónustu . í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, 20. febrúar 1966, ' Rlefni þess, aö nœsta morgun hófst 47. ársþing ÞjóSrœknisfélagsins. É r 1 p le^' valið mér að ræSutexta eftirfarandi orð’ Fjallræðunnar: ^Saelif aði eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs synir kall- r verða.“ 'oan mannkynið komsl á liærra stifj andlegs þroska og *'c,iningar, liefir hina vitrustu og langsýnustu menn víðsvegar j|n' lönd dreymt marga djarfa og fagra drauma um betra og essunarríkara mannlíf á jörðu hér. Sú draumsjón hljómar j.j 1 eymm, eins og hvellandi og vekjandi lúðurhljómur, í e'fíum orðum spámanna, spekinga og öndvegisskálda hinna Fuskyhlnstu menningarþjóða. En hin miklu skáld eru einnig ' l‘,( ndur, ósjaldan gæddir spámannlegri andagift. Ekkert skáld, h' y>ner er kunnugt um, liefir þó séð lengra fram í tímann, Alf ^ 1 Striðs' °" friðarmálum, heldur en brezka lárviðarskáldið ll red Tennyson gerir í andríkum kvæðaflokki sínum Locksley 0|° ' Jí;,nn frábærlega spámannlega kafla jiess merkiskvæðis ‘•A finna í snjallri þýðingu dr. Sigurðar Júlíusar Jóhannes- "‘n, seni birt var í Tímariti ÞjóSrœknisfélagsins 1943. ‘"Vnarskáldið livessir skyggnar sjónir inn í framtíðina, og ’ 1 "ld flugvéla og flugferða rísa sér fvrir augum í glöggum h)(i'lUn' ^onum hirtast flugskip, sem ferðast víðsvegar um 111 hlá í friðsamlegum erindum; en einnig sér hann flug- ... S.Ur háðar í lofti, og reiðiregni elds og kúlna rigna niður á JOrðina. Öll vitum vér, live raunsönn þau orð skáldsins hafa reyn»t - . 1 " 1 a vorri miklu umbrotaöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.