Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 6
52 KIRKJURITIÐ Einhvers staðar hefi ég lesið um það, að á Spáni sé til mjög merkilegt munkaklaustur. Regla þess lieitir: Regla hinna þög- ulu bæna (Los sileciosos). Þrisvar á dag lialda munkarnir full- komlega þögula stund og lesa þá bænir sínar án orða, 15 mín- útur í senn. Guðsþjónustur klaustursins fara fram orðalaust, en sagt er, að yfir þeim hvíli meiri hátíðleiki en flestum þeini guðsþjónustum, sein frain fara með söng og ræðum. Sérhver maður getur við starf sitt þjónað Guði sínum, í þögn, ef liann vinnur verk sitt með glöðum og góðum huga. Okkur er kennt, að Drottinn liafi fengið hinum fyrstu mönnum jörðina til umráða og boðið þeim að gera liana sér undirgefna, með öllum gæðum hennar, svo að af }>ví mættu allir íbúar liennar blessun liljóta. Það liefur maðurinn líka vissulega gert; hann liefur gert jörðina sér undirgefna. Vísindaleg tækni er orðin slík, að sé henni beitt á réttan liátt, getur þessi jörð verið sælustaðuc, í þess orðs fyllstu merkingu; svo algert er það vald, sem maðurinn hefur náð yfir efninu. En þetta vald er tvíþætt. Með því er hægt að færa liverjuin einasta íbúa jarðarinnar ríkulega blessun, — og það er líka hægt að nota það til tortímingar öllu, lifandi og dauðu, á jörðinni. Hvorn kostinn velur maðurinn? Fer hann að boði Drottins, og lætur andann stjórna yfirráðum sínum yfir efninu, liverju barni jarðarinnar til blessunar, — eða gerir hann and- ann að þræli efnisins, sjálfum sér til tortímingar? Til er saga um einn mesta snilling veraldarinnar, ítalska meistarann Micelangelo. — Hann var á gangi í Róinaborg* ásamt einum vina sinna. Þeir komu að ruslahrúgu, sem götu- hreinsarar höfðu tínt saman. Ofan á lirúgunni lá hella ein? óhrein og ósjáleg. Meistarinn stanzaði og tók að skoða helluna, mjög vandlega. Vinur hans furðaði sig á þessu og spurði, livað liann sæi atliyglisvert við þessa ljótu og skítugu hellu. En meistarinn svaraði: „Þetta er marmari og það er engill í hon- um; mig langar til að sjá hann!“ Hann lét síðan færa lielluna á vinnustofu sína og gerði af lienni forkunnar fagra engilmynd, sem talin er í fremstu röð listaverka lieimsins. Heimurinn er, af Guði gerður, góður og fagur, eins og öll verk lians. I hverjum steini er engill, hvert fjall er heilagt- Það er vald hins illa í mönnunum sjálfum, sem þekur In'1 fögru verk Drottins auri og gerir þau óþekkjanleg, svo að við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.