Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 28
KIRKJURITIÐ 74 faldlega verðskuldað, þegar Barnalijálparsjóði Sameinuðu Þjóðanna voru veitt Friðarverðlaun Nóbels síðastliðið liaust. Og ánægjulegt er að geta sagt það hiklaust og ýkjulaust, að í allri friðarviðleitni og menningar- og mannúðarstarfsemi Sameinuðu Þjóðanna hafa Norðurlönd, að Islandi meðtöldu, staðið framarlega í fylkingu, og ekki sjaldan skipað þar for- ustusess. Má oss Vestur-lslendingum vera það sérstakt fagnaðar- efni, hvers álits og hverrar virðingar Island nýtur hjá Sani- einuðu Þjóðunum. Sameinuðu Þjóðirnar eru brú yfir djúpið, sem skilið liefir og skilur þjóðir lieimsins. Það er undir hlutaðeigandi þjóðuni sjálfum komið, hversu traust og varanleg sú brú reynist, og þar eigum vér öll hlut að máli. Eitt er víst, að sú brú liggur í rétta útt, til friðarlandsins, sem spámennirnir, spekingarnir og skáldin, liafa séð rísa úr djúpi framtíðarinnar. En með þá við- leitni fyrir augum, er liollt að minnast kínverska málsháttar- ins: „Þúsund mílna ferðalag byrjar með einu skrefi.“ Sameinuðu Þjóðirnar hafa ótvírætt sýnt það í verki, að þær eru meira en hugsjón ein, meira heldur en fagur draumur. Þær eru lifandi og starfandi veruleiki, byggður á grundvelh kenninga Meistarans mikla frá Nazaret, hans sem réttilega hefir ldotið tignarheitið: Friðarliöfðinginn. Fyrir allmörgum árum orti ég kvæði, sem ég valdi lieitið „Kristur“. Ég vil leyfa mér að fella það inn í þessa hugleiðingu mína. Það túlkar mína hjartans sannfæringu, og er í vissuin skilningi trúarjátning mín, livað sem líður skáldskapargildi þess. Kvæðið er á þessa leið: Enn knýr þii að dyrum í kœrleika, auSmýkt og friði, enn kemur þú, Meistari, víSa aS lokuSu hliSi, enn drukknar þín áströdd í hergný, sem hamstola a>8ir, enn hnýtist þér kóróna þyrna, og sál þinni bla>8ir. Enn láta menn boSskap þinn berast sem þyt lit í geiminn, enn boSorS þín ritast í sandinn um gjörvallan heiminn. enn krossfestan aftur má kenna þig, Meistari, víSa, enn, konungur sannleiks, þér mannkyniS neitar aS hlýSa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.